Höjlund sló met sem Ronaldo átti Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2024 15:30 Marcus Rashford og Luke Shaw áttu heiðurinn að undirbúningi marksins sem að Rasmus Höjlund skoraði. Getty/Catherine Ivill Danski framherjinn Rasmus Höjlund bætti í gær met hjá Manchester United sem áður var í eigu Cristiano Ronaldo. Höjlund lagði upp fyrsta mark United í 4-3 sigrinum gegn Wolves, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, og skoraði svo sjálfur skömmu síðar. Þar með hefur Höjlund bæði skorað og lagt upp mark í tveimur deildarleikjum í röð fyrir United, og Daninn ungi virðist orðinn heitur eftir að hafa beðið lengi eftir fyrsta deildarmarki sínu fyrir félagið. Höjlund fagnar 21 árs afmæli á sunnudaginn, þegar United tekur á móti West Ham. Það gerir hann að yngsta leikmanninum í sögu United til að skora og leggja upp mark í tveimur leikjum í röð, en metið var áður í eigu Ronaldo. Rasmus Hojlund becomes the youngest @ManUtd player to score and assist in consecutive Premier League matches The last player to have the record? A certain @Cristiano... pic.twitter.com/3Tcp8jdfWY— Premier League (@premierleague) February 1, 2024 Höjlund er annar af aðeins tveimur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa skorað og lagt upp mark í tveimur leikjum í röð, samkvæmt Squawka. Hinn er Bryan Mbeumo hjá Brentford. Höjlund hefur nú skorað þrjú deildarmörk á leiktíðinni en það fyrsta kom á öðrum degi jóla, í 3-2 sigri gegn Aston Villa. Hann skoraði svo og lagði upp mark í 2-2 jafntefli við Tottenham í síðasta mánuði áður en hann endurtók leikinn í gærkvöld. Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Höjlund lagði upp fyrsta mark United í 4-3 sigrinum gegn Wolves, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, og skoraði svo sjálfur skömmu síðar. Þar með hefur Höjlund bæði skorað og lagt upp mark í tveimur deildarleikjum í röð fyrir United, og Daninn ungi virðist orðinn heitur eftir að hafa beðið lengi eftir fyrsta deildarmarki sínu fyrir félagið. Höjlund fagnar 21 árs afmæli á sunnudaginn, þegar United tekur á móti West Ham. Það gerir hann að yngsta leikmanninum í sögu United til að skora og leggja upp mark í tveimur leikjum í röð, en metið var áður í eigu Ronaldo. Rasmus Hojlund becomes the youngest @ManUtd player to score and assist in consecutive Premier League matches The last player to have the record? A certain @Cristiano... pic.twitter.com/3Tcp8jdfWY— Premier League (@premierleague) February 1, 2024 Höjlund er annar af aðeins tveimur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa skorað og lagt upp mark í tveimur leikjum í röð, samkvæmt Squawka. Hinn er Bryan Mbeumo hjá Brentford. Höjlund hefur nú skorað þrjú deildarmörk á leiktíðinni en það fyrsta kom á öðrum degi jóla, í 3-2 sigri gegn Aston Villa. Hann skoraði svo og lagði upp mark í 2-2 jafntefli við Tottenham í síðasta mánuði áður en hann endurtók leikinn í gærkvöld.
Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira