Hjálmar segist ekki hafa verið handtekinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2024 07:14 Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur og lögreglumaður. Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur og lögreglumaður, segir það vera haugalygi og rógburð að hann hafi verið handtekinn eftir að hafa neitað að yfirgefa heimili sitt í Grindavík í janúar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu frá Hjálmari á Facebook. Þar segir hann sig knúinn til að rita nokkrar staðreyndir um stöðu sína og stöðu fjölskyldu sinnar. Hann hafi fengið þó nokkrar fyrirspurnir um það hvort hann hafi verið handtekinn. Greint var frá því á fimmtudag að Hjálmar væri farinn í leyfi frá löggæslustörfum. Var á sama tíma vísað í bókun hans á bæjarstjórnarfundi þar sem skorað var á viðbragðsaðila að endurskoða afstöðu þeirra um gildandi skipulag verðmætabjörgunar í Grindavík og opna sem fyrst fyrir umferð um allar leiðir til og frá bænum á milli 10:00 og 17:00 eða 19:00. Haugalygi og rógburður „Skemmst frá því að segja að þetta er haugalygi og rógburður af verstu gerð. Hafi ásetningur þeirra sem eru höfundar þessarar lygaþvælu að ráðast á mig eða mína persónu þá get ég sagt það hér að það tókst engan veginn,“ skrifar Hjálmar á Facebook. Hann segir að lygasagan hafi hins vegar endað á því að börn hans og barnabörn hafi þurft að líða fyrir hana. Sérstaklega hafi börn hans tekið þessu illa. „Og ekki er á bætandi í þeim tilfinningarússibana sem allir íbúar Grindavíkur eru í dag. Við höfum áhyggjur af eigin húsnæði, leiguhúsnæði, leigustyrk, eldsneytiskostnaði, uppkaupum eigna, komust við aftur heim, hvenær má ég sækja húsgögn, verð ég af fara Krýsuvíkurleiðina, er ég að fara missa vinnuna o.s.frv.?“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglan Tengdar fréttir Í leyfi frá löggæslustörfum: „Hef líka skyldur gagnvart sveitarfélaginu mínu“ Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og formaður bæjarráðs í Grindavík, er í leyfi frá löggæslustörfum og hefur verið það í á þriðju viku. Það staðfestir hann í samtali við fréttastofu. 1. febrúar 2024 18:50 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu frá Hjálmari á Facebook. Þar segir hann sig knúinn til að rita nokkrar staðreyndir um stöðu sína og stöðu fjölskyldu sinnar. Hann hafi fengið þó nokkrar fyrirspurnir um það hvort hann hafi verið handtekinn. Greint var frá því á fimmtudag að Hjálmar væri farinn í leyfi frá löggæslustörfum. Var á sama tíma vísað í bókun hans á bæjarstjórnarfundi þar sem skorað var á viðbragðsaðila að endurskoða afstöðu þeirra um gildandi skipulag verðmætabjörgunar í Grindavík og opna sem fyrst fyrir umferð um allar leiðir til og frá bænum á milli 10:00 og 17:00 eða 19:00. Haugalygi og rógburður „Skemmst frá því að segja að þetta er haugalygi og rógburður af verstu gerð. Hafi ásetningur þeirra sem eru höfundar þessarar lygaþvælu að ráðast á mig eða mína persónu þá get ég sagt það hér að það tókst engan veginn,“ skrifar Hjálmar á Facebook. Hann segir að lygasagan hafi hins vegar endað á því að börn hans og barnabörn hafi þurft að líða fyrir hana. Sérstaklega hafi börn hans tekið þessu illa. „Og ekki er á bætandi í þeim tilfinningarússibana sem allir íbúar Grindavíkur eru í dag. Við höfum áhyggjur af eigin húsnæði, leiguhúsnæði, leigustyrk, eldsneytiskostnaði, uppkaupum eigna, komust við aftur heim, hvenær má ég sækja húsgögn, verð ég af fara Krýsuvíkurleiðina, er ég að fara missa vinnuna o.s.frv.?“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglan Tengdar fréttir Í leyfi frá löggæslustörfum: „Hef líka skyldur gagnvart sveitarfélaginu mínu“ Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og formaður bæjarráðs í Grindavík, er í leyfi frá löggæslustörfum og hefur verið það í á þriðju viku. Það staðfestir hann í samtali við fréttastofu. 1. febrúar 2024 18:50 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Í leyfi frá löggæslustörfum: „Hef líka skyldur gagnvart sveitarfélaginu mínu“ Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og formaður bæjarráðs í Grindavík, er í leyfi frá löggæslustörfum og hefur verið það í á þriðju viku. Það staðfestir hann í samtali við fréttastofu. 1. febrúar 2024 18:50