Úlfur, úlfur slær í gegn hjá 10. bekk á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. febrúar 2024 20:31 Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk, sem standa sig frábærlega í sýningunni eins og aðrir nemendur söngleiksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hafa lítið þurft að kíkja í skólabækurnar sínar síðustu vikur því öll einbeiting þeirra og kraftur hefur farið í að æfa söngleikinn “Úlfur, úlfur”, sem þau sýna nú fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld. Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans
Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira