Eiriksson eignast systur í Grósku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2024 11:18 Svona líta teikningarnar af nýja veitingastaðnum út. Design Group Italia Veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir ásamt Sveini Þorra Þorvaldssyni og Guðmundi Ragnarssyni hafa ákveðið að opna veitingastaðinn Eiriksdottir í Grósku í Vatnsmýrinni. Staðurinn mun einblína á hádegisverð. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða sömu eigendur og reka Eiriksson brasserie á Laugavegi 77, gamla Landsbankahúsinu. Guðmundur Ragnarsson, betur þekktur sem Gummi í Laugaási, verður í aðalhlutverki í eldhúsinu í Grósku. Útlit staðarins verður í sama stíl og á Laugaveginum, hannað af ítalska hönnunarfyrirtækinu Design group Italia. Staðurinn verður hádegisstaður þar sem boðið verður upp á heitan mat á virkum dögum frá 11:30-14:00. Verður val á milli nokkurra rétta sem breytast reglulega. Einnig verður hægt að taka með sér salöt, samlokur og fleiri rétti úr kæli fyrir þá sem hafa minni tíma. Þá segir í tilkynningunni að glæsilegur bar verði á staðnum þar sem hægt verði að fá sér drykki og létta rétti fram eftir degi. Þá verður hægt að bóka veislur kvöld sem helgar en allt að tvö hundruð manns komast í sæti og enn fleiri í standandi gleðskap. Veitingastaðurinn verður í suðurenda Grósku þar sem rekin var mathöllin Vera í rúmt ár. Reksturinn gekk ekki vel og var Veru lokað sumarið 2023. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Veru mathöll lokað Veru mathöll, sem rekin hefur verið í Grósku í Vatnsmýri í Reykjavík, verður lokað á laugardaginn 1. júlí. 27. júní 2023 23:06 Vera segir veru Veru vera trygga Meirihluti veitingastaða í Veru mathöll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Framkvæmdastjóri Grósku segir þar breytinga og endurskipulagningu að vænta, mathöllin muni vera áfram á sínum stað í húsinu. 23. júní 2023 08:45 VERA mathöll hefur opnað dyrnar Vera mathöll opnaði í Vatnsmýri um helgina en um er að ræða mathöll þar sem átta veitingastaðir verða með rekstur sinn. 10. ágúst 2022 15:01 Ný mathöll opnar við Háskóla Íslands Háskólanemar munu njóta góðs af uppbyggingu í Vatnsmýrinni og geta bráðlega heimsótt þar veitingastaði, kaffihús og vínbar í nýrri mathöll sem opnar í maí. 30. mars 2022 20:30 Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða sömu eigendur og reka Eiriksson brasserie á Laugavegi 77, gamla Landsbankahúsinu. Guðmundur Ragnarsson, betur þekktur sem Gummi í Laugaási, verður í aðalhlutverki í eldhúsinu í Grósku. Útlit staðarins verður í sama stíl og á Laugaveginum, hannað af ítalska hönnunarfyrirtækinu Design group Italia. Staðurinn verður hádegisstaður þar sem boðið verður upp á heitan mat á virkum dögum frá 11:30-14:00. Verður val á milli nokkurra rétta sem breytast reglulega. Einnig verður hægt að taka með sér salöt, samlokur og fleiri rétti úr kæli fyrir þá sem hafa minni tíma. Þá segir í tilkynningunni að glæsilegur bar verði á staðnum þar sem hægt verði að fá sér drykki og létta rétti fram eftir degi. Þá verður hægt að bóka veislur kvöld sem helgar en allt að tvö hundruð manns komast í sæti og enn fleiri í standandi gleðskap. Veitingastaðurinn verður í suðurenda Grósku þar sem rekin var mathöllin Vera í rúmt ár. Reksturinn gekk ekki vel og var Veru lokað sumarið 2023.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Veru mathöll lokað Veru mathöll, sem rekin hefur verið í Grósku í Vatnsmýri í Reykjavík, verður lokað á laugardaginn 1. júlí. 27. júní 2023 23:06 Vera segir veru Veru vera trygga Meirihluti veitingastaða í Veru mathöll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Framkvæmdastjóri Grósku segir þar breytinga og endurskipulagningu að vænta, mathöllin muni vera áfram á sínum stað í húsinu. 23. júní 2023 08:45 VERA mathöll hefur opnað dyrnar Vera mathöll opnaði í Vatnsmýri um helgina en um er að ræða mathöll þar sem átta veitingastaðir verða með rekstur sinn. 10. ágúst 2022 15:01 Ný mathöll opnar við Háskóla Íslands Háskólanemar munu njóta góðs af uppbyggingu í Vatnsmýrinni og geta bráðlega heimsótt þar veitingastaði, kaffihús og vínbar í nýrri mathöll sem opnar í maí. 30. mars 2022 20:30 Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Veru mathöll lokað Veru mathöll, sem rekin hefur verið í Grósku í Vatnsmýri í Reykjavík, verður lokað á laugardaginn 1. júlí. 27. júní 2023 23:06
Vera segir veru Veru vera trygga Meirihluti veitingastaða í Veru mathöll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Framkvæmdastjóri Grósku segir þar breytinga og endurskipulagningu að vænta, mathöllin muni vera áfram á sínum stað í húsinu. 23. júní 2023 08:45
VERA mathöll hefur opnað dyrnar Vera mathöll opnaði í Vatnsmýri um helgina en um er að ræða mathöll þar sem átta veitingastaðir verða með rekstur sinn. 10. ágúst 2022 15:01
Ný mathöll opnar við Háskóla Íslands Háskólanemar munu njóta góðs af uppbyggingu í Vatnsmýrinni og geta bráðlega heimsótt þar veitingastaði, kaffihús og vínbar í nýrri mathöll sem opnar í maí. 30. mars 2022 20:30