Missti af fæðingu dóttur sinnar til að æfa fyrir bardaga sem var svo frestað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2024 06:31 Oleksandr Usyk var upptekinn við æfingar þegar dóttir hans kom í heiminn. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Úkraínski hnefaleikakappinn Oleksandr Usyk hefur gert allt sem í sínu valdi stendur til að vera í standi þegar hann mætir Tyson Fury í bardaga um heimsmeistaratitilinn í boxi. Usyk og Fury áttu að mætast í bardaga þann 17. febrúar næstkomandi til að skera úr um hvor þeirra væri óumdeildur heimsmeistari í þungavigt (e. undisputed heavyweight champion of the world), en honum hefur nú verið frestað til 18. maí eftir að Fury fékk skurð á auga á æfingu. Þetta er í þriðja sinn sem bardaganum er frestað og er ljóst að kapparnir hafa fórnað miklu til að gera sig klára fyrir bardagann. Usyk sagði til að mynda nýverið frá því að hann hafi misst af fæðingu dóttur sinnar þegar hann var í æfingabúðum á Spáni. „Ég enn ánægður. Hlutir gerast og þannig er lífið,“ sagði Usyk er hann ræddi um að hafa misst af fæðingu dóttur sinnar sem kom í heiminn þann 28. janúar síðastliðinn. „Ég er mjög ánægður því nú fer ég aftur til Úkraínu. Nú get ég farið og hitt dætur mínar tvær og konuna mína. Ég get farið í kirkjuna mína til að biðja. Nú tek ég smá hvíld og fer svo beint aftur í æfingabúðirnar.“ Oleksandr Usyk has confirmed that he missed the birth of his second child whilst in training camp before his fight with Tyson Fury was pushed back to May 18 #FuryUsyk | #RiyadhSeason | #RingOfFire pic.twitter.com/n8KCJBa68v— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) February 6, 2024 Hinn 35 ára gamli Fury er heimsmeistari hjá WBC samtökunum, en Usyk, 37 ára, er titilhafi hjá WBA, WBO og IBF. Þetta verður í fyrsta sinn sem óumdeildur heimsmeistari verður krýndur síðan farið var að berjast um fjögur belti. Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Usyk og Fury áttu að mætast í bardaga þann 17. febrúar næstkomandi til að skera úr um hvor þeirra væri óumdeildur heimsmeistari í þungavigt (e. undisputed heavyweight champion of the world), en honum hefur nú verið frestað til 18. maí eftir að Fury fékk skurð á auga á æfingu. Þetta er í þriðja sinn sem bardaganum er frestað og er ljóst að kapparnir hafa fórnað miklu til að gera sig klára fyrir bardagann. Usyk sagði til að mynda nýverið frá því að hann hafi misst af fæðingu dóttur sinnar þegar hann var í æfingabúðum á Spáni. „Ég enn ánægður. Hlutir gerast og þannig er lífið,“ sagði Usyk er hann ræddi um að hafa misst af fæðingu dóttur sinnar sem kom í heiminn þann 28. janúar síðastliðinn. „Ég er mjög ánægður því nú fer ég aftur til Úkraínu. Nú get ég farið og hitt dætur mínar tvær og konuna mína. Ég get farið í kirkjuna mína til að biðja. Nú tek ég smá hvíld og fer svo beint aftur í æfingabúðirnar.“ Oleksandr Usyk has confirmed that he missed the birth of his second child whilst in training camp before his fight with Tyson Fury was pushed back to May 18 #FuryUsyk | #RiyadhSeason | #RingOfFire pic.twitter.com/n8KCJBa68v— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) February 6, 2024 Hinn 35 ára gamli Fury er heimsmeistari hjá WBC samtökunum, en Usyk, 37 ára, er titilhafi hjá WBA, WBO og IBF. Þetta verður í fyrsta sinn sem óumdeildur heimsmeistari verður krýndur síðan farið var að berjast um fjögur belti.
Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira