Grét í tvær vikur eftir greininguna Jón Þór Stefánsson skrifar 7. febrúar 2024 08:00 Bjarki Gylfason greindist með fjórða stigs krabbamein. Bjarki Gylfason greindist með ristilkrabbamein árið 2022, þá 35 ára gamall, en þá hafði hann verið með sáraristilbólgu í sautján ár og lifað með því. „Mér leið eins og ristillinn á mér væri bara bólginn. Ég hringi í tengdamömmu mína og hún kemur og skutlar mér upp á bráðamóttöku. Konan mín kemur þarna til mín eftir aðgerðina og fær að hitta mig, og þá kemur læknirinn okkar inn og segir að aðgerðin hafi gengið vel, en því miður hafi fundist þarna lítill óvinur sem væri illkynja æxli,“ segir Bjarki, sem deilir sögu sinni fyrir átakið Lífið er núna, sem stendur yfir þessa dagana. Hann segist hafa grátið sennilega í um tvær vikur eftir að hann greininguna, sem var að hann væri með fjórða stigs ristilkrabbamein. „Bara það að þetta sé komið á tvo staði og óskurðtækt þá er það fjórða stigs, ólæknandi.“ „Í mínu tilfelli eru eitt prósent líkur á að ég læknist og það er talið sem kraftaverk. En það er ekki kraftaverk. Það er fullt af fólki sem hefur fengið fjórða stigs ristilskrabbamein og læknast,“ segir Bjarki. „Læknar þurfa að passa sig á að taka aldrei vonina. Af því ef þú hefur ekki von þá hefur þú ekkert.“ Bjarki er í lyfjameðferð og er verið að reyna halda krabbameininu niðri en hann lifir fyrir hvern dag með konu sinni og börnum. Hann segir að það séu einhvern veginn allir með honum í þessu en hann sé líka búinn að vera opinskár svo að fólk viti hvað er í gangi. Bjarki hefur nýtt sér starf Krafts. Hann hefur farið í andlega vinnu og í hugleiðslu til að sigrast á þeim ótta sem kemur upp við greiningu sem þessa. Fjáröflunarátak Krafts stendur nú yfir. Kraftur vekur athygli á málefninu í átakinu og selur Lífið er núna armbönd sem eru perluð af sjálfboðaliðum víða um land. Fimmtudaginn 8. febrúar hvetur Kraftur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna-daginn og staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig. Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
„Mér leið eins og ristillinn á mér væri bara bólginn. Ég hringi í tengdamömmu mína og hún kemur og skutlar mér upp á bráðamóttöku. Konan mín kemur þarna til mín eftir aðgerðina og fær að hitta mig, og þá kemur læknirinn okkar inn og segir að aðgerðin hafi gengið vel, en því miður hafi fundist þarna lítill óvinur sem væri illkynja æxli,“ segir Bjarki, sem deilir sögu sinni fyrir átakið Lífið er núna, sem stendur yfir þessa dagana. Hann segist hafa grátið sennilega í um tvær vikur eftir að hann greininguna, sem var að hann væri með fjórða stigs ristilkrabbamein. „Bara það að þetta sé komið á tvo staði og óskurðtækt þá er það fjórða stigs, ólæknandi.“ „Í mínu tilfelli eru eitt prósent líkur á að ég læknist og það er talið sem kraftaverk. En það er ekki kraftaverk. Það er fullt af fólki sem hefur fengið fjórða stigs ristilskrabbamein og læknast,“ segir Bjarki. „Læknar þurfa að passa sig á að taka aldrei vonina. Af því ef þú hefur ekki von þá hefur þú ekkert.“ Bjarki er í lyfjameðferð og er verið að reyna halda krabbameininu niðri en hann lifir fyrir hvern dag með konu sinni og börnum. Hann segir að það séu einhvern veginn allir með honum í þessu en hann sé líka búinn að vera opinskár svo að fólk viti hvað er í gangi. Bjarki hefur nýtt sér starf Krafts. Hann hefur farið í andlega vinnu og í hugleiðslu til að sigrast á þeim ótta sem kemur upp við greiningu sem þessa. Fjáröflunarátak Krafts stendur nú yfir. Kraftur vekur athygli á málefninu í átakinu og selur Lífið er núna armbönd sem eru perluð af sjálfboðaliðum víða um land. Fimmtudaginn 8. febrúar hvetur Kraftur landsmenn alla að halda upp á Lífið er núna-daginn og staldra við og njóta líðandi stundar með fólkinu í kringum sig.
Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira