Ingveldur kveður Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 13:48 Dómarar við Hæstarétt. Aftari röð: Björg Thorarensen, Karl Axelsson, Sigurður Tómas Magnússon, Ása Ólafsdóttir. Fremri röð: Ingveldur Einarsdóttir, Benedikt Bogason, Ólafur Börkur Þorvaldsson. Hæstiréttur Ingveldur Einarsdóttir hæstaréttardómari og varaforseti réttarins lætur af störfum sökum aldurs í ágúst. Staða dómara við réttinn verður auglýst. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá vendingunum á fundi ríkisstjórnar í morgun. Hún hefur þegar fallist á beiðni Ingveldur að láta af störfum. Ingveldur er á 65. aldursári og aldursforseti Hæstaréttar. Ingveldur var skipuð dómari við Hæstarétt í árslok 2019 en hún kom úr þá nýskipuðum Landsrétti. Hún var skipuð héraðsdómari árið 1999, var fyrstu árin dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands og svo í tæpan áratug við Héraðsdóm Reykjavíkur. Ingveldur er stúdent frá MR, lauk embættisprófi við lagadeild HÍ árið 1985 og sérhæfði sig síðar í umhverfisrétti og mannréttindum í Svíþjóð og Noregi. Hún var formaður Dómarafélags Íslands frá 2009 til 2011, formaður Barnaverndarráðs Íslands 1997 til 2002 og formaður kærunefndar barnaverndarmála frá 2004 til 2013. Sjö dómarar sitja í Hæstarétti, fjórir karlar og þrjár konur. Dómstólar Vistaskipti Tímamót Eldri borgarar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra greindi frá vendingunum á fundi ríkisstjórnar í morgun. Hún hefur þegar fallist á beiðni Ingveldur að láta af störfum. Ingveldur er á 65. aldursári og aldursforseti Hæstaréttar. Ingveldur var skipuð dómari við Hæstarétt í árslok 2019 en hún kom úr þá nýskipuðum Landsrétti. Hún var skipuð héraðsdómari árið 1999, var fyrstu árin dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands og svo í tæpan áratug við Héraðsdóm Reykjavíkur. Ingveldur er stúdent frá MR, lauk embættisprófi við lagadeild HÍ árið 1985 og sérhæfði sig síðar í umhverfisrétti og mannréttindum í Svíþjóð og Noregi. Hún var formaður Dómarafélags Íslands frá 2009 til 2011, formaður Barnaverndarráðs Íslands 1997 til 2002 og formaður kærunefndar barnaverndarmála frá 2004 til 2013. Sjö dómarar sitja í Hæstarétti, fjórir karlar og þrjár konur.
Dómstólar Vistaskipti Tímamót Eldri borgarar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira