Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 07:00 Kalvin Philips er sáttur hjá liði West Ham og vonast til að vera valinn í leikmannahóp Englands fyrir Evrópumótið í sumar. Vísir/Getty Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Kalvin Philips var einn heitasti bitinn á markaðnum þegar Manchester City keypti hann frá Leeds sumarið 2022 fyrir rúmar 40 milljónir punda. Hann spilaði vel fyrir England á EM árið 2021 og lék tvo leiki með liðinu á HM í Katar í desember 2022. Síðan þá hefur ferillinn hins vegar verið á niðurleið. Philips hefur fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola og ákvörðunin um að fara til West Ham var tekin til að fá fleiri mínútur á vellinum. „Ég vildi gefa sjálfum mér besta tækifærið til að spila á Evrópumótinu,“ segir Philips í samtali við The Sun en hann á þar við Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Katar var Philips ekki í leikmannahópi City og í kjölfarið sagði Pep Guardiola að Philips hefði komið of þungur til baka eftir heimsmeistaramótið. „Eftir heimsmeistaramótið var lágpunkturinn, þegar Pep sagði í viðtali að ég væri of þungur. Hann hafði rétt á að segja þetta en það eru mismunandi leiðir að koma því frá sér.“ „Fjölskyldan mín var ekki ánægð“ „Pep var pirraður að ég skyldi ekki koma snemma til baka til æfinga en það var misskilningur á milli mín og starfsfólks City. Hann vildi að ég kæmi daginn sem við féllum úr leik og vera til taks í vináttuleikjum. Ég fékk aldrei þau skilaboð og ég hefði mætt ef hann hefði beðið mig um að koma.“ Hann segir að orð Guardiola hafa dregið niður sjálfstraust sitt og að fjölskylda hans hafi ekki verið ánægð með orð Spánverjans. „Hann var mjög pirraður að ég hafi komið til baka 1,5 kílói þyngri en stefnan var. Þetta hafði mikil áhrif á það hvernig mér leið hjá City. Fjölskyldan mín var ekki ánægð,“ og bætti við að mamma sín hefði fundist þetta sérstaklega erfitt. „Hún var pirruð. Hún kom ekki að horfa á leiki því hún vildi ekki horfa þegar ég var ekki að spila.“ Enski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Kalvin Philips var einn heitasti bitinn á markaðnum þegar Manchester City keypti hann frá Leeds sumarið 2022 fyrir rúmar 40 milljónir punda. Hann spilaði vel fyrir England á EM árið 2021 og lék tvo leiki með liðinu á HM í Katar í desember 2022. Síðan þá hefur ferillinn hins vegar verið á niðurleið. Philips hefur fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola og ákvörðunin um að fara til West Ham var tekin til að fá fleiri mínútur á vellinum. „Ég vildi gefa sjálfum mér besta tækifærið til að spila á Evrópumótinu,“ segir Philips í samtali við The Sun en hann á þar við Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Katar var Philips ekki í leikmannahópi City og í kjölfarið sagði Pep Guardiola að Philips hefði komið of þungur til baka eftir heimsmeistaramótið. „Eftir heimsmeistaramótið var lágpunkturinn, þegar Pep sagði í viðtali að ég væri of þungur. Hann hafði rétt á að segja þetta en það eru mismunandi leiðir að koma því frá sér.“ „Fjölskyldan mín var ekki ánægð“ „Pep var pirraður að ég skyldi ekki koma snemma til baka til æfinga en það var misskilningur á milli mín og starfsfólks City. Hann vildi að ég kæmi daginn sem við féllum úr leik og vera til taks í vináttuleikjum. Ég fékk aldrei þau skilaboð og ég hefði mætt ef hann hefði beðið mig um að koma.“ Hann segir að orð Guardiola hafa dregið niður sjálfstraust sitt og að fjölskylda hans hafi ekki verið ánægð með orð Spánverjans. „Hann var mjög pirraður að ég hafi komið til baka 1,5 kílói þyngri en stefnan var. Þetta hafði mikil áhrif á það hvernig mér leið hjá City. Fjölskyldan mín var ekki ánægð,“ og bætti við að mamma sín hefði fundist þetta sérstaklega erfitt. „Hún var pirruð. Hún kom ekki að horfa á leiki því hún vildi ekki horfa þegar ég var ekki að spila.“
Enski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira