Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2024 11:30 Fjölmargar stórstjörnur léku í auglýsingum fyrir Super Bowl þetta árið. Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. Eins og alltaf hafa starfsmenn fyrirtækja lagt mikinn metnað í auglýsingarnar sem fylgdu leiknum og er það eins gott, þar sem þrjátíu sekúndur kosta sjö milljónir dala. Það samsvarar um 967 milljónum króna. Meðal þess helsta sem sýnt var má nefna að Beyoné reyndi að brjóta internet Verizon í skondinni auglýsingu en netverjar fóru yfir um, þar sem auglýsingin endaði á því að hún gaf í skyn að ný plata væri á leiðinni. Ben Affleck og Jennifer Lopez gerðu aðra auglýsingu fyrir Dunkin' og fengu að þessu sinni Matt Damon og Tom Brady með sér í lið. Fyrsta stiklu þriðju myndarinnar um Deadpool var frumsýnd, Arnold Schwarzenegger gerði grín að eigin hreim, Jason Momoa tók lagið og söng og svo mætti lengi telja. Hér að neðan má sjá allar helstu auglýsingar gærkvöldsins. Þar sem það er í boði er notast við lengri útgáfur auglýsinga en birtar voru í sjónvarpi. Þetta eru margar auglýsingar svo þær gætu tekið smá tíma að birtast. 20th Century Studios Kingdom of the Planet of the Apes Apartments.com Extraterrentrials BMW Talking like Walken Booking.com Tina Fey books whoever she wants to be Bud Light EASY NIGHT OUT Budweiser Old School Delivery Cerave Michael CeraVe Coors Light Coors Light Chill Train – Með LL Cool J Disney & Fox Deadpool & Wolverine Doritos Dina & Mita Drumstick Doctor on the plane Dunkin‘ Dunkin’ ‘The DunKings’ – Með Ben Affleck, Matt Damon, Jennifer Lopez, Tom Brady, Jark Harlow og Fat Joe. e.l.f. Cosmetics In e.l.f we Trust E*TRADE Picklebabies Etsy Gift Mode FanDuel Kick of Destiny 2 He Gets Us Fótaþvottur Hellmann‘s Mayo Cat Hero Cosmetics Pimple, Meet Your Mighty Patch - Pop Me Homes.com We’ve done your home work Intuit Turbo Tax The TurboTax Super Bowl File Kawasaki „Mullets“ KIA Kia EV9 Lindt „Life is a Ball“ Michelob Get Out There M&M‘S The M&M’S Almost Champions Ring of Comfort MGM Tom Has Won Enough Microsoft Copilot: Your everyday AI companion Mountain Dew Aubrey Plaza Is Always Having A Blast Nerds Candy What a feeling! Oikos Hold My Oikos Oreo Imagine a world where the twist of an OREO could change everything. Literally everything. Pfizer Here’s to Science Pluto TV Pluto TV Couch Potato Farms Popeyes „The Wait Is Over“ Pringles Mr. P – Með Chris Pratt Reeses Yes! Skechers Mr. T in Skechers Squarespace Hello Down There – Eftir Martin Scorsese Starry It’s Time To See Other Sodas State Farm Like a Good Neighbaaa – Með Arnolds Schwarzenegger og Danny Devito T-Mobile Auditions T-Mobile That T-Mobile Home Internet Feeling – Scrubs og Jason Mamoa Toyota Dareful Handle Uber Eats DON'T FORGET UBER EATS – Með Jennifer Aniston Universal Pictures Wicked Verizon Can‘t B Broken – með Beyoné Volkswagen An American Love Story NFL Auglýsinga- og markaðsmál Bandaríkin Ofurskálin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Eins og alltaf hafa starfsmenn fyrirtækja lagt mikinn metnað í auglýsingarnar sem fylgdu leiknum og er það eins gott, þar sem þrjátíu sekúndur kosta sjö milljónir dala. Það samsvarar um 967 milljónum króna. Meðal þess helsta sem sýnt var má nefna að Beyoné reyndi að brjóta internet Verizon í skondinni auglýsingu en netverjar fóru yfir um, þar sem auglýsingin endaði á því að hún gaf í skyn að ný plata væri á leiðinni. Ben Affleck og Jennifer Lopez gerðu aðra auglýsingu fyrir Dunkin' og fengu að þessu sinni Matt Damon og Tom Brady með sér í lið. Fyrsta stiklu þriðju myndarinnar um Deadpool var frumsýnd, Arnold Schwarzenegger gerði grín að eigin hreim, Jason Momoa tók lagið og söng og svo mætti lengi telja. Hér að neðan má sjá allar helstu auglýsingar gærkvöldsins. Þar sem það er í boði er notast við lengri útgáfur auglýsinga en birtar voru í sjónvarpi. Þetta eru margar auglýsingar svo þær gætu tekið smá tíma að birtast. 20th Century Studios Kingdom of the Planet of the Apes Apartments.com Extraterrentrials BMW Talking like Walken Booking.com Tina Fey books whoever she wants to be Bud Light EASY NIGHT OUT Budweiser Old School Delivery Cerave Michael CeraVe Coors Light Coors Light Chill Train – Með LL Cool J Disney & Fox Deadpool & Wolverine Doritos Dina & Mita Drumstick Doctor on the plane Dunkin‘ Dunkin’ ‘The DunKings’ – Með Ben Affleck, Matt Damon, Jennifer Lopez, Tom Brady, Jark Harlow og Fat Joe. e.l.f. Cosmetics In e.l.f we Trust E*TRADE Picklebabies Etsy Gift Mode FanDuel Kick of Destiny 2 He Gets Us Fótaþvottur Hellmann‘s Mayo Cat Hero Cosmetics Pimple, Meet Your Mighty Patch - Pop Me Homes.com We’ve done your home work Intuit Turbo Tax The TurboTax Super Bowl File Kawasaki „Mullets“ KIA Kia EV9 Lindt „Life is a Ball“ Michelob Get Out There M&M‘S The M&M’S Almost Champions Ring of Comfort MGM Tom Has Won Enough Microsoft Copilot: Your everyday AI companion Mountain Dew Aubrey Plaza Is Always Having A Blast Nerds Candy What a feeling! Oikos Hold My Oikos Oreo Imagine a world where the twist of an OREO could change everything. Literally everything. Pfizer Here’s to Science Pluto TV Pluto TV Couch Potato Farms Popeyes „The Wait Is Over“ Pringles Mr. P – Með Chris Pratt Reeses Yes! Skechers Mr. T in Skechers Squarespace Hello Down There – Eftir Martin Scorsese Starry It’s Time To See Other Sodas State Farm Like a Good Neighbaaa – Með Arnolds Schwarzenegger og Danny Devito T-Mobile Auditions T-Mobile That T-Mobile Home Internet Feeling – Scrubs og Jason Mamoa Toyota Dareful Handle Uber Eats DON'T FORGET UBER EATS – Með Jennifer Aniston Universal Pictures Wicked Verizon Can‘t B Broken – með Beyoné Volkswagen An American Love Story
NFL Auglýsinga- og markaðsmál Bandaríkin Ofurskálin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira