Haaland missti ömmu sína um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 10:32 Erling Braut Haaland var ekki á skotskónum í leiknum á Parken í Kaupmannahöfn í gær. AP/Liselotte Sabroe Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Amma norska framherjans lést þá á dvalarheimilinu Sivdaheimen í Bryne í Noregi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu í staðarblöðin Jærbladet og Stavanger Aftenblad í morgun um að Tone Rasdal hefði látist laugardaginn 10. febrúar. Tone var áttræð og móðir föðurs Erlings, Alf-Inge Haaland. Útför hennar mun fara fram í Time kirkjunni i Bryne í næstu viku. Tone starfaði lengi sem kennari og var líka skólastýra í skólum á Bryne svæðinu. Hún var upprunalega frá Bergen en komst inn í kennaraháskóla í Stavanger. Astor Haaland var líka nemi þar. Þau bjuggu fyrst í Bergen en fluttu síðan til Bryne. Þau eignuðust fjögur börn saman og þar á meðal var hinn 51 árs gamli Alf-Inge Haaland. Erling spilaði með Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en komst ekki á blað í 3-1 sigri á FC Kaupmannahöfn. Hann var þó nálægt því að skora geggjað mark þegar hann reyndi að taka boltann viðstöðulaust úr mikilli hæð. Enski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Amma norska framherjans lést þá á dvalarheimilinu Sivdaheimen í Bryne í Noregi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu í staðarblöðin Jærbladet og Stavanger Aftenblad í morgun um að Tone Rasdal hefði látist laugardaginn 10. febrúar. Tone var áttræð og móðir föðurs Erlings, Alf-Inge Haaland. Útför hennar mun fara fram í Time kirkjunni i Bryne í næstu viku. Tone starfaði lengi sem kennari og var líka skólastýra í skólum á Bryne svæðinu. Hún var upprunalega frá Bergen en komst inn í kennaraháskóla í Stavanger. Astor Haaland var líka nemi þar. Þau bjuggu fyrst í Bergen en fluttu síðan til Bryne. Þau eignuðust fjögur börn saman og þar á meðal var hinn 51 árs gamli Alf-Inge Haaland. Erling spilaði með Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en komst ekki á blað í 3-1 sigri á FC Kaupmannahöfn. Hann var þó nálægt því að skora geggjað mark þegar hann reyndi að taka boltann viðstöðulaust úr mikilli hæð.
Enski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira