Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney virðist ætla að bíða með næsta þjálfaragigg og snúa sér að boxinu. fotojet / getty images Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu. Box Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira
Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu.
Box Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira