Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2024 10:00 Roy Hogdson er með Palace í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Getty/Vince Mignott Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Frá þessu greinir meðal annars hinn virti blaðamaður Fabrizio Romano sem segir að forráðamenn Palace hafi rætt við Þjóðverjann Oliver Glasner um að taka við sem stjóri félagsins. Þeir muni funda áfram í dag. Romano segir viðræður í gangi við Hodgson um að stíga strax frá borði náist samningar við Glasner. Samningur Hodgson átti að renna út í sumar. Crystal Palace and Oliver Glasner will be again in contact today in order to agree on contract as German manager wants the job.Negotiations ongoing with Roy Hodgson expected to leave the club with immediate effect in that case. pic.twitter.com/83DQDW0SSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024 Glasner, sem er 49 ára Austurríkismaður, er þekktastur fyrir að hafa stýrt Frankfurt til sigurs í Evrópudeildinni árið 2022. Liðið vann silfur í þýsku bikarkeppninni á síðustu leiktíð en Glasner ákvað að yfirgefa Frankfurt eftir hana. Hann stýrði einnig Wolfsburg í tvö ár og var áður með LASK og Ried í Austurríki. The Guardian segir að þolinmæði nokkurra stjórnarmanna Palace hafi verið á þrotum eftir 3-1 tapið gegn Chelsea á mánudaginn. Palace er komið í fallbaráttu eftir aðeins fjóra sigra í síðustu átján deildarleikjum. Blaðið segir að Steve Parish, formaður og einn af eigendum Palace, hafi loks viðurkennt að þörf væri á breytingum. Palace hafi reynt að fá Kieran McKenna, stjóra Ipswich, en ekki tekist það og því beint sjónum sínum að Glasner. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Frá þessu greinir meðal annars hinn virti blaðamaður Fabrizio Romano sem segir að forráðamenn Palace hafi rætt við Þjóðverjann Oliver Glasner um að taka við sem stjóri félagsins. Þeir muni funda áfram í dag. Romano segir viðræður í gangi við Hodgson um að stíga strax frá borði náist samningar við Glasner. Samningur Hodgson átti að renna út í sumar. Crystal Palace and Oliver Glasner will be again in contact today in order to agree on contract as German manager wants the job.Negotiations ongoing with Roy Hodgson expected to leave the club with immediate effect in that case. pic.twitter.com/83DQDW0SSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024 Glasner, sem er 49 ára Austurríkismaður, er þekktastur fyrir að hafa stýrt Frankfurt til sigurs í Evrópudeildinni árið 2022. Liðið vann silfur í þýsku bikarkeppninni á síðustu leiktíð en Glasner ákvað að yfirgefa Frankfurt eftir hana. Hann stýrði einnig Wolfsburg í tvö ár og var áður með LASK og Ried í Austurríki. The Guardian segir að þolinmæði nokkurra stjórnarmanna Palace hafi verið á þrotum eftir 3-1 tapið gegn Chelsea á mánudaginn. Palace er komið í fallbaráttu eftir aðeins fjóra sigra í síðustu átján deildarleikjum. Blaðið segir að Steve Parish, formaður og einn af eigendum Palace, hafi loks viðurkennt að þörf væri á breytingum. Palace hafi reynt að fá Kieran McKenna, stjóra Ipswich, en ekki tekist það og því beint sjónum sínum að Glasner.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti