Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2024 10:00 Roy Hogdson er með Palace í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Getty/Vince Mignott Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Frá þessu greinir meðal annars hinn virti blaðamaður Fabrizio Romano sem segir að forráðamenn Palace hafi rætt við Þjóðverjann Oliver Glasner um að taka við sem stjóri félagsins. Þeir muni funda áfram í dag. Romano segir viðræður í gangi við Hodgson um að stíga strax frá borði náist samningar við Glasner. Samningur Hodgson átti að renna út í sumar. Crystal Palace and Oliver Glasner will be again in contact today in order to agree on contract as German manager wants the job.Negotiations ongoing with Roy Hodgson expected to leave the club with immediate effect in that case. pic.twitter.com/83DQDW0SSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024 Glasner, sem er 49 ára Austurríkismaður, er þekktastur fyrir að hafa stýrt Frankfurt til sigurs í Evrópudeildinni árið 2022. Liðið vann silfur í þýsku bikarkeppninni á síðustu leiktíð en Glasner ákvað að yfirgefa Frankfurt eftir hana. Hann stýrði einnig Wolfsburg í tvö ár og var áður með LASK og Ried í Austurríki. The Guardian segir að þolinmæði nokkurra stjórnarmanna Palace hafi verið á þrotum eftir 3-1 tapið gegn Chelsea á mánudaginn. Palace er komið í fallbaráttu eftir aðeins fjóra sigra í síðustu átján deildarleikjum. Blaðið segir að Steve Parish, formaður og einn af eigendum Palace, hafi loks viðurkennt að þörf væri á breytingum. Palace hafi reynt að fá Kieran McKenna, stjóra Ipswich, en ekki tekist það og því beint sjónum sínum að Glasner. Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Frá þessu greinir meðal annars hinn virti blaðamaður Fabrizio Romano sem segir að forráðamenn Palace hafi rætt við Þjóðverjann Oliver Glasner um að taka við sem stjóri félagsins. Þeir muni funda áfram í dag. Romano segir viðræður í gangi við Hodgson um að stíga strax frá borði náist samningar við Glasner. Samningur Hodgson átti að renna út í sumar. Crystal Palace and Oliver Glasner will be again in contact today in order to agree on contract as German manager wants the job.Negotiations ongoing with Roy Hodgson expected to leave the club with immediate effect in that case. pic.twitter.com/83DQDW0SSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024 Glasner, sem er 49 ára Austurríkismaður, er þekktastur fyrir að hafa stýrt Frankfurt til sigurs í Evrópudeildinni árið 2022. Liðið vann silfur í þýsku bikarkeppninni á síðustu leiktíð en Glasner ákvað að yfirgefa Frankfurt eftir hana. Hann stýrði einnig Wolfsburg í tvö ár og var áður með LASK og Ried í Austurríki. The Guardian segir að þolinmæði nokkurra stjórnarmanna Palace hafi verið á þrotum eftir 3-1 tapið gegn Chelsea á mánudaginn. Palace er komið í fallbaráttu eftir aðeins fjóra sigra í síðustu átján deildarleikjum. Blaðið segir að Steve Parish, formaður og einn af eigendum Palace, hafi loks viðurkennt að þörf væri á breytingum. Palace hafi reynt að fá Kieran McKenna, stjóra Ipswich, en ekki tekist það og því beint sjónum sínum að Glasner.
Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira