Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 13:51 Jurgen Klopp áhyggjufullur á svip. Vísir/Getty Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Fyrir leik Liverpool og Brentford í dag var nokkuð um forföll hjá Liverpool. Markvörðurinn Alisson meiddist á æfingu í vikunni og er ekki með. Þá tóku meiðsli sig upp að nýju hjá Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai sem verða báðir frá fram yfir úrslitaleik Liverpool og Chelsea í deildabikarnum um næstu helgi. „Við munum vita á næstu tveimur sólarhringum,“ sagði Klopp um meiðsli Alisson í viðtali fyrir leikinn í dag. Fyrir utan þessa fastamenn liðsins eru Stefan Bajetic, Thiago og Joel Matip allir frá og verða í einhvern tíma áfram. Það er því ekki að undra að Jurgen Klopp hafi sett upp hálfgerðan skelfingarsvip á Vitality-leikvanginum áðan eftir að hafa þurft að skipta þremur leikmönnum af velli áður en síðari hálfleikur hófst. Two HUGE injuries in the first 45 minutes for Liverpool How unlucky can you get? pic.twitter.com/gEdj30KFiX— Football on TNT Sports (@footballontnt) February 17, 2024 Fyrst meiddist miðjumaðurinn Curtis Jones og varð að fara af velli og síðan Portúgalinn Diogo Jota en hann var borinn af velli vegna meiðsla á hné. Í hálfleik var markaskorarinn Darwin Nunez síðan skipt út af en þó ekkert hafi verið gefið út um það enn er ólíklegt að Klopp hafi tekið hann af velli ef ekki væri um meiðsli að ræða. Meiðsli þessara leikmanna gætu varla komið á verri tíma fyrir Klopp og lærisveina hans. Liðið á úrslitaleik í deildabikarnum um næstu helgi gegn Chelsea, er í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar og þá er útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar að fara af stað innan skamms. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Fyrir leik Liverpool og Brentford í dag var nokkuð um forföll hjá Liverpool. Markvörðurinn Alisson meiddist á æfingu í vikunni og er ekki með. Þá tóku meiðsli sig upp að nýju hjá Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai sem verða báðir frá fram yfir úrslitaleik Liverpool og Chelsea í deildabikarnum um næstu helgi. „Við munum vita á næstu tveimur sólarhringum,“ sagði Klopp um meiðsli Alisson í viðtali fyrir leikinn í dag. Fyrir utan þessa fastamenn liðsins eru Stefan Bajetic, Thiago og Joel Matip allir frá og verða í einhvern tíma áfram. Það er því ekki að undra að Jurgen Klopp hafi sett upp hálfgerðan skelfingarsvip á Vitality-leikvanginum áðan eftir að hafa þurft að skipta þremur leikmönnum af velli áður en síðari hálfleikur hófst. Two HUGE injuries in the first 45 minutes for Liverpool How unlucky can you get? pic.twitter.com/gEdj30KFiX— Football on TNT Sports (@footballontnt) February 17, 2024 Fyrst meiddist miðjumaðurinn Curtis Jones og varð að fara af velli og síðan Portúgalinn Diogo Jota en hann var borinn af velli vegna meiðsla á hné. Í hálfleik var markaskorarinn Darwin Nunez síðan skipt út af en þó ekkert hafi verið gefið út um það enn er ólíklegt að Klopp hafi tekið hann af velli ef ekki væri um meiðsli að ræða. Meiðsli þessara leikmanna gætu varla komið á verri tíma fyrir Klopp og lærisveina hans. Liðið á úrslitaleik í deildabikarnum um næstu helgi gegn Chelsea, er í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar og þá er útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar að fara af stað innan skamms.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti