Hvað er að hjá Stjörnunni? Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 23:01 Stjörnumenn fagna, það gerist ekki oft, aðallega í bikarnum Vísir/Bára Dröfn Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir. Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni? Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira
Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni?
Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira