„Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 09:31 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri í starfi og þénað vel. Erfitt er að mótmæla ummælum hans um betra líf. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola spjallaði við blaðamenn eftir 1-0 sigur gegn Brentford í gærkvöldi. Þar fór hann yfir leikinn, stöðuna á lykilmönnum liðsins og grínaðist með að líf sitt væri betra en blaðamanns. Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur. Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti