Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Smári Jökull Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 19:46 Ómar Ingi var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld. Vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. Magdeburg var í heimsókn hjá Celje Lasko í Slóveníu en fyrir leikinn var Magdeburg í öðru sæti B-riðils en slóvenska liðið neðst án stiga. Enda var það Magdeburg sem var sterkari aðilinn í kvöld. Leikurinn var reyndar jafn til að byrja með en um miðjan síðari hálfleikinn náði Magdeburg þriggja marka forystu og munurinn var orðinn sex mörk að loknum fyrri hálfleik. Staðan þá 18-12. Munurinn fór mest upp í sjö mörk í upphafi síðari hálfleik en þá tóku heimamenn í Celje Lasko aðeins við sér. Þeir breyttu stöðunni úr 21-14 í 23-21 og spenna hlaupin í leikin. Hún stóð þó ekki lengi yfir. Gestirnir náðu 8-1 kafla og tryggðu sér öruggan sigur. Lokatölur 37-27. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur ásamt Lukas Mertens í liði Magdeburg en hann skoraði átta mörk úr ellefu skotum. Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri aftur eftir meiðsli og skoraði eitt mark en Janus Daði Smárason var ekki með Magdeburg í kvöld. Kolstad tekið í kennslustund í Noregi Í Noregi tók heimalið Kolstad á móti HC Zagreb frá Króatíu en liðin voru hlið við hlið í töflunni fyrir leikinn í 6. -7. sæti A-riðils. Gestirnir sýndu þó nokkra yfirburði í kvöld. Þeir náðu tíu marka forystu í fyrri hálfleik og lið Kolstad í algjöru basli. Staðan í hálfleik var 18-10 og heimamenn náðu lítið sem ekkert að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Minnstur varð munurinn fimm mörk þegar tæpar tíu mínútur voru eftir en gestirnir frá Króatíu bættu þá bara í á nýjan leik. Lokatölur 34-25 og Kolstad því áfram með níu stig í næst neðsta sæti riðilsins. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk úr níu skotum fyrir Kolstad í leiknum. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Magdeburg var í heimsókn hjá Celje Lasko í Slóveníu en fyrir leikinn var Magdeburg í öðru sæti B-riðils en slóvenska liðið neðst án stiga. Enda var það Magdeburg sem var sterkari aðilinn í kvöld. Leikurinn var reyndar jafn til að byrja með en um miðjan síðari hálfleikinn náði Magdeburg þriggja marka forystu og munurinn var orðinn sex mörk að loknum fyrri hálfleik. Staðan þá 18-12. Munurinn fór mest upp í sjö mörk í upphafi síðari hálfleik en þá tóku heimamenn í Celje Lasko aðeins við sér. Þeir breyttu stöðunni úr 21-14 í 23-21 og spenna hlaupin í leikin. Hún stóð þó ekki lengi yfir. Gestirnir náðu 8-1 kafla og tryggðu sér öruggan sigur. Lokatölur 37-27. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur ásamt Lukas Mertens í liði Magdeburg en hann skoraði átta mörk úr ellefu skotum. Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri aftur eftir meiðsli og skoraði eitt mark en Janus Daði Smárason var ekki með Magdeburg í kvöld. Kolstad tekið í kennslustund í Noregi Í Noregi tók heimalið Kolstad á móti HC Zagreb frá Króatíu en liðin voru hlið við hlið í töflunni fyrir leikinn í 6. -7. sæti A-riðils. Gestirnir sýndu þó nokkra yfirburði í kvöld. Þeir náðu tíu marka forystu í fyrri hálfleik og lið Kolstad í algjöru basli. Staðan í hálfleik var 18-10 og heimamenn náðu lítið sem ekkert að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Minnstur varð munurinn fimm mörk þegar tæpar tíu mínútur voru eftir en gestirnir frá Króatíu bættu þá bara í á nýjan leik. Lokatölur 34-25 og Kolstad því áfram með níu stig í næst neðsta sæti riðilsins. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk úr níu skotum fyrir Kolstad í leiknum.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira