Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 13:32 Eldurinn breiddist hratt út og enginn réð við neitt. Óttast er að allt að átján manns hafi farist í brunanum. Getty/Manuel Queimadelos Alonso Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024 Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024
Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira