Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 11:01 Davíð Kristján skrifaði undir til ársins 2026 cracovia.pl Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Davíð kemur frá Kalmar FF í Svíþjóð en þar hefur hann leikið síðan 2022. Hann er 28 ára gamall vinstri bakvörður uppalinn hjá Breiðabliki. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir u21 og u19 ára landslið Íslands. Cracovia er eins og nafnið bendir til í borginni Kraká. Félagið er rótgróið, stofnað 1906 og fimm sinnum orðið pólskur meistari en er sem stendur í níunda sæti deildarinnar. ⚪️🔴🇮🇸Þ𝗮ð 𝗲𝗿 𝗼𝗽𝗶𝗻𝗯𝗲𝗿𝘁: Davíð Kristján Ólafsson piłkarzem Pasów! ✍️🔗 Więcej szczegółów 👉 https://t.co/S4nBXy6ufE pic.twitter.com/lOdayRrKZV— CRACOVIA (@MKSCracoviaSSA) February 25, 2024 „Nú bíða Davíðs ný ævintýri og við viljum óska honum góðs gengis ásamt kærum þökkum fyrir baráttuna sem hann lagði fram í treyju Kalmar“ sagði í tilkynningu á heimasíðu Kalmar FF. Pólland Sænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Davíð kemur frá Kalmar FF í Svíþjóð en þar hefur hann leikið síðan 2022. Hann er 28 ára gamall vinstri bakvörður uppalinn hjá Breiðabliki. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir u21 og u19 ára landslið Íslands. Cracovia er eins og nafnið bendir til í borginni Kraká. Félagið er rótgróið, stofnað 1906 og fimm sinnum orðið pólskur meistari en er sem stendur í níunda sæti deildarinnar. ⚪️🔴🇮🇸Þ𝗮ð 𝗲𝗿 𝗼𝗽𝗶𝗻𝗯𝗲𝗿𝘁: Davíð Kristján Ólafsson piłkarzem Pasów! ✍️🔗 Więcej szczegółów 👉 https://t.co/S4nBXy6ufE pic.twitter.com/lOdayRrKZV— CRACOVIA (@MKSCracoviaSSA) February 25, 2024 „Nú bíða Davíðs ný ævintýri og við viljum óska honum góðs gengis ásamt kærum þökkum fyrir baráttuna sem hann lagði fram í treyju Kalmar“ sagði í tilkynningu á heimasíðu Kalmar FF.
Pólland Sænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira