Vlahović skoraði tvö og lagði upp í uppbótartímasigri Juventus Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 13:40 Dusan Vlahovic skoraði tvö mörk og gaf svo stoðsendingu þegar Daniele Rugani tryggði Juventus sigur í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Juventus vann 3-2 gegn Frosinone í 26. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik, Dusan Vlahović skoraði tvö fyrir Juventus og varnarmaðurinn Daniele Rugani tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Heimamenn tóku forystuna strax á 3. mínútu þegar Weston McKennie gaf boltann fyrir markið á Dusan Vlahović sem setti hann í netið. Frosinone komst 1-2 yfir með mörkum frá Walid Cheddira og Marco Brescianini á 14. og 27. mínútu. Fimm mínútum síðar var Vlahovic aftur á ferðinni fyrir Juventus og setti boltann í netið eftir aðra fyrirgjöf McKennie. 🇷🇸🇷🇸🇷🇸 pic.twitter.com/nuSMZIx0N6— Lega Serie A (@SerieA_EN) February 25, 2024 Fjögurra marka fyrri hálfleikur lauk jafn og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir ríghéldu í stigið í seinni hálfleik gegn hættulegum sóknarleik heimamanna. Vlahović var allt í öllu, gaf góða fyrirgjöf sem varamaðurinn Kenan Yildiz nýtti ekki og skaut svo sjálfur í stöngina. Markvörður Frosinone, Michele Cerofolini, fékk gult spjald fyrir leiktöf rétt áður. Eftir ítrekaðar tilraunir að marki gestanna kom Daniele Rugani boltanum loksins í neitð fyrir Juventus á fimmtu mínútu uppbótartíma, Dusan Vlahović gaf að sjálfsögðu stoðsendinguna. JUVE GET THE WIN LATE INTO STOPPAGE TIME 😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳#JuveFrosinone pic.twitter.com/8e5j0b1KXV— Lega Serie A (@SerieA_EN) February 25, 2024 Juventus vann sér þarna inn mikilvæg þrjú stig í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn. Sex stigum munar milli þeirra og Inter Milan í efsta sætinu, en Inter á vissulega tvo leiki til góða. AC Milan fylgir þeim fast eftir, fimm stigum frá Juventus og með einn leik til góða. Frosinone berst í bökkunum, tveimur sætum og þremur stigum frá fallsæti. Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Heimamenn tóku forystuna strax á 3. mínútu þegar Weston McKennie gaf boltann fyrir markið á Dusan Vlahović sem setti hann í netið. Frosinone komst 1-2 yfir með mörkum frá Walid Cheddira og Marco Brescianini á 14. og 27. mínútu. Fimm mínútum síðar var Vlahovic aftur á ferðinni fyrir Juventus og setti boltann í netið eftir aðra fyrirgjöf McKennie. 🇷🇸🇷🇸🇷🇸 pic.twitter.com/nuSMZIx0N6— Lega Serie A (@SerieA_EN) February 25, 2024 Fjögurra marka fyrri hálfleikur lauk jafn og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir ríghéldu í stigið í seinni hálfleik gegn hættulegum sóknarleik heimamanna. Vlahović var allt í öllu, gaf góða fyrirgjöf sem varamaðurinn Kenan Yildiz nýtti ekki og skaut svo sjálfur í stöngina. Markvörður Frosinone, Michele Cerofolini, fékk gult spjald fyrir leiktöf rétt áður. Eftir ítrekaðar tilraunir að marki gestanna kom Daniele Rugani boltanum loksins í neitð fyrir Juventus á fimmtu mínútu uppbótartíma, Dusan Vlahović gaf að sjálfsögðu stoðsendinguna. JUVE GET THE WIN LATE INTO STOPPAGE TIME 😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳😳#JuveFrosinone pic.twitter.com/8e5j0b1KXV— Lega Serie A (@SerieA_EN) February 25, 2024 Juventus vann sér þarna inn mikilvæg þrjú stig í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn. Sex stigum munar milli þeirra og Inter Milan í efsta sætinu, en Inter á vissulega tvo leiki til góða. AC Milan fylgir þeim fast eftir, fimm stigum frá Juventus og með einn leik til góða. Frosinone berst í bökkunum, tveimur sætum og þremur stigum frá fallsæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira