Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 15:53 Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu Getty/Marius Becker Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20