Fyrsti Íslendingurinn til að skora í frönsku deildinni í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 10:30 Hákon Arnar Haraldsson er kominn á blað með Lille í Frakklandi. Getty/ANP Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins sjöundi Íslendingurinn sem nær að skora í efstu deild í Frakklandi. Hákon var búinn að spila fjórtán leiki með Lille án þess að skora og fyrir leikinn í gær var hann búinn að vera inn á vellinum í 420 mínútur. Hákon var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í lok september og þakkaði traustið með því að koma Lille yfir á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Það dugði þó ekki því Toulouse skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og vann 3-1 sigur. Hákon Arnar Haraldsson #TFCLOSC 0-1 | 45' pic.twitter.com/nVqqqFmnUo— LOSC (@LOSC_EN) February 25, 2024 Sex leikmenn hafa nú bæst í hópinn síðan að Albert Guðmundsson varð sá fyrsti til að skora í frönsku deildinni á nýársdag 1950. Aðrir sem hafa skorað í deildinni eru Þórólfur Beck, Teitur Þórðarson, Karl Þórðarson, Arnór Guðjohnsen og sá síðasti til að skora á undan Hákoni var Kolbeinn Sigþórsson. Eiður Smári Guðjohnsen og Veigar Páll Gunnarsson spiluðu báðir í frönsku deildinni án þess að ná að skora. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson spilaði einnig í deildinni. Síðasta mark Kolbeins Sigþórssonar fyrir Nancy kom í leik á móti Bordeaux 23. janúar 2016. Albert Guðmundsson er markahæsti Íslendingurinn í sögu frönsku deildarinnar með 22 mörk, Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk og Karl Þórðarson náði að skora tólf mörk. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic) Franski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Hákon var búinn að spila fjórtán leiki með Lille án þess að skora og fyrir leikinn í gær var hann búinn að vera inn á vellinum í 420 mínútur. Hákon var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í lok september og þakkaði traustið með því að koma Lille yfir á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Það dugði þó ekki því Toulouse skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og vann 3-1 sigur. Hákon Arnar Haraldsson #TFCLOSC 0-1 | 45' pic.twitter.com/nVqqqFmnUo— LOSC (@LOSC_EN) February 25, 2024 Sex leikmenn hafa nú bæst í hópinn síðan að Albert Guðmundsson varð sá fyrsti til að skora í frönsku deildinni á nýársdag 1950. Aðrir sem hafa skorað í deildinni eru Þórólfur Beck, Teitur Þórðarson, Karl Þórðarson, Arnór Guðjohnsen og sá síðasti til að skora á undan Hákoni var Kolbeinn Sigþórsson. Eiður Smári Guðjohnsen og Veigar Páll Gunnarsson spiluðu báðir í frönsku deildinni án þess að ná að skora. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson spilaði einnig í deildinni. Síðasta mark Kolbeins Sigþórssonar fyrir Nancy kom í leik á móti Bordeaux 23. janúar 2016. Albert Guðmundsson er markahæsti Íslendingurinn í sögu frönsku deildarinnar með 22 mörk, Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk og Karl Þórðarson náði að skora tólf mörk. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic)
Franski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira