Handboltahjónin í Garðabæ selja húsið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2024 16:01 Tinna og Villi hafa sett slotið í Garðabænum á sölu. Þau gerast varla meiri íþróttahjón en Tinna Jökulsdóttir og Vilhjálmur Halldórsson í Garðabænum sem hafa sett raðhúsið sitt í Brekkubyggð á sölu. Vilhjálmur og Tinna, sem eru nýkomin á fimmtugsaldurinn, kynntust á unglingsárum í Garðabænum en þá æfðu þau bæði handbolta með Stjörnunni. Vilhjálmur átti eftir að spila fyrir karlalandsliðið, stórskytta með meiru, en hefur undanfarin ár meðfram fullu starfi hjá Fastus heilsu einbeitt sér að þjálfun yngri iðkenda. Það gerir Tinna líka í starfi sínu sem sjúkraþjálfari með Fókusþjálfun þar sem hún einblínir á fyrirbyggjandi æfingar fyrir börn í íþróttum. Auk þess er Tinna sjúkraþjálfari kvennalandsliðsins í handbolta. Tinna segir í færslu á Facebook að þau Vilhjálmur hafi tekið húsið í gegn fyrir fimm árum. Nýrra eigenda bíði auk þess frábært hverfi og yndislegur garður fyrir börnin. Sjálf eiga þau Tinna og Vilhjálmur fimm enda er íþróttasvæði Stjörnunnar annað heimili fjölskyldunnar. Raðhúsið er sex herbergja, með fimm svefnherbergjum og bílskúr. Þá er íþróttafólkið búið að koma sér upp gervigrasvelli í garðinum og körfu á bílskúrnum. Heitur pottur er til staðar fyrir rómantíska kvöldstund eða ærsl með börnunum. Myndir af raðhúsinu smekklega má sjá að neðan og á fasteignavef Vísis. Ásett verð er 136 milljónir króna. Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Vilhjálmur og Tinna, sem eru nýkomin á fimmtugsaldurinn, kynntust á unglingsárum í Garðabænum en þá æfðu þau bæði handbolta með Stjörnunni. Vilhjálmur átti eftir að spila fyrir karlalandsliðið, stórskytta með meiru, en hefur undanfarin ár meðfram fullu starfi hjá Fastus heilsu einbeitt sér að þjálfun yngri iðkenda. Það gerir Tinna líka í starfi sínu sem sjúkraþjálfari með Fókusþjálfun þar sem hún einblínir á fyrirbyggjandi æfingar fyrir börn í íþróttum. Auk þess er Tinna sjúkraþjálfari kvennalandsliðsins í handbolta. Tinna segir í færslu á Facebook að þau Vilhjálmur hafi tekið húsið í gegn fyrir fimm árum. Nýrra eigenda bíði auk þess frábært hverfi og yndislegur garður fyrir börnin. Sjálf eiga þau Tinna og Vilhjálmur fimm enda er íþróttasvæði Stjörnunnar annað heimili fjölskyldunnar. Raðhúsið er sex herbergja, með fimm svefnherbergjum og bílskúr. Þá er íþróttafólkið búið að koma sér upp gervigrasvelli í garðinum og körfu á bílskúrnum. Heitur pottur er til staðar fyrir rómantíska kvöldstund eða ærsl með börnunum. Myndir af raðhúsinu smekklega má sjá að neðan og á fasteignavef Vísis. Ásett verð er 136 milljónir króna.
Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira