Disney-söngleikur settur upp á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2024 20:30 Aðalheiður Margrét og hópurinn hennar upp á sviði. Hægt er að panta miða á söngleikinn í gegnum netfangið songleikur@tonrang.is Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hvolsvelli því þar eru fullorðnir söngnemendur Tónlistarskóla Rangæinga að setja upp söngleik með Disney lögum úr ýmsum teiknimyndum með ævintýrasögum í kringum lögin. Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun