Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 17:00 Augun verða á Vinícius Júnior og eyrun hlera stúkuna þegar hann mætir aftur til Valencia. Getty/David S.Bustamante Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Þetta er stórmerkilegur leikur fyrir Vinícius Júnior enda er þetta fyrsti leikur hans á Mestalla leikvanginum síðan hann varð fyrir kynþáttarníði á leikvanginum í fyrra. Vinícius fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Real Madrid á móti Valencia á vellinum 21. maí en hafði skömmu áður verið fórnarlamb kynþáttaníðs. Netflix enregistre un documentaire sur la vie de Vinicius Junior pour 2025 et aura une forte présence de production lors de Valence/Real Madrid le 2 mars prochain à Mestalla. Netflix filmera chaque instant du retour de Vinicius après les événements racistes l'année pic.twitter.com/kJASOpGptg— Actu Foot (@ActuFoot_) February 25, 2024 Þrennt var ákært fyrir þessa ósmekklegu hegðun og gaf Vinícius Júnior sinn vitnisburð í málinu. Brasilískt kvikmyndafólk hefur verið að vinna heimildarmynd um Vinícius fyrir Netflix á síðustu mánuðum og sótti um fjölmiðlapassa á leikinn. Valencia hafnaði hins vegar þeirri beiðni. „Þetta er ákvörðun sem félagið tekur og þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ sagði Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar. „Þau tóku ákvörðun að hleypa ekki kvikmyndagerðafólkinu inn á völlinn. Ég verð að virða það. Þau vita betur hvað er í gangi dags daglega hjá Valencia. Það væri ansi djarft af okkur, lengst í burtu, að tjá okkur eitthvað um það,“ sagði Tebas. „Ég tel að þetta sé fyrirbyggjandi aðgerð. Ég sjálfur mun hins vegar taka þátt í heimildamyndinni og veita þeim viðtal,“ sagði Tebas. ESPN fjallar um málið og samkvæmt þeirra heimildum þá fékk sjónvarpsfólkið enga skýringu af hverju þau fá ekki aðgang. As part of the Vinicius Junior documentary that is currently in production, Netflix had hoped to gain access to this weekend's match between #VCF and #RealMadrid.However, their accreditation has been denied. (Superdeporte) pic.twitter.com/eowvEhqKJB— Football España (@footballespana_) February 27, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Þetta er stórmerkilegur leikur fyrir Vinícius Júnior enda er þetta fyrsti leikur hans á Mestalla leikvanginum síðan hann varð fyrir kynþáttarníði á leikvanginum í fyrra. Vinícius fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Real Madrid á móti Valencia á vellinum 21. maí en hafði skömmu áður verið fórnarlamb kynþáttaníðs. Netflix enregistre un documentaire sur la vie de Vinicius Junior pour 2025 et aura une forte présence de production lors de Valence/Real Madrid le 2 mars prochain à Mestalla. Netflix filmera chaque instant du retour de Vinicius après les événements racistes l'année pic.twitter.com/kJASOpGptg— Actu Foot (@ActuFoot_) February 25, 2024 Þrennt var ákært fyrir þessa ósmekklegu hegðun og gaf Vinícius Júnior sinn vitnisburð í málinu. Brasilískt kvikmyndafólk hefur verið að vinna heimildarmynd um Vinícius fyrir Netflix á síðustu mánuðum og sótti um fjölmiðlapassa á leikinn. Valencia hafnaði hins vegar þeirri beiðni. „Þetta er ákvörðun sem félagið tekur og þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ sagði Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar. „Þau tóku ákvörðun að hleypa ekki kvikmyndagerðafólkinu inn á völlinn. Ég verð að virða það. Þau vita betur hvað er í gangi dags daglega hjá Valencia. Það væri ansi djarft af okkur, lengst í burtu, að tjá okkur eitthvað um það,“ sagði Tebas. „Ég tel að þetta sé fyrirbyggjandi aðgerð. Ég sjálfur mun hins vegar taka þátt í heimildamyndinni og veita þeim viðtal,“ sagði Tebas. ESPN fjallar um málið og samkvæmt þeirra heimildum þá fékk sjónvarpsfólkið enga skýringu af hverju þau fá ekki aðgang. As part of the Vinicius Junior documentary that is currently in production, Netflix had hoped to gain access to this weekend's match between #VCF and #RealMadrid.However, their accreditation has been denied. (Superdeporte) pic.twitter.com/eowvEhqKJB— Football España (@footballespana_) February 27, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn