Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 15:00 Marcus Rashford hefur ekki náð sér á strik í vetur. getty/MB Media Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. United vann leikinn, 0-1, með marki Casemiros á 89. mínútu. Rashford spilaði sem fremsti maður í leiknum en náði sér ekki á strik. Eftir eitt skipti þar sem Rashford lét sig detta í staðinn fyrir að reyna að halda boltanum var Shearer nóg boðið og húðskammaði enska landsliðsframherjann. „Í alvöru, Marcus, stattu upp og hættu að veifa höndunum. Þú verður að gera gera. Þetta var of auðvelt. Boltinn var fyrir framan þig á móti varnarmanninum og þú verður að halda boltanum fyrir samherjana,“ sagði Shearer. „Ég er ekki sáttur við líkamstjáningu á köflum, að reyna að senda stuðningsmönnum skilaboð um að þetta sé ekki þín sök. Sem einstaklingur verður þú að taka ábyrgð á gjörðum þínum á vellinum. Stattu upp og haltu áfram.“ Rashford skoraði þrjátíu mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili en í vetur eru mörkin hans aðeins fimm. United mætir Liverpool í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira
United vann leikinn, 0-1, með marki Casemiros á 89. mínútu. Rashford spilaði sem fremsti maður í leiknum en náði sér ekki á strik. Eftir eitt skipti þar sem Rashford lét sig detta í staðinn fyrir að reyna að halda boltanum var Shearer nóg boðið og húðskammaði enska landsliðsframherjann. „Í alvöru, Marcus, stattu upp og hættu að veifa höndunum. Þú verður að gera gera. Þetta var of auðvelt. Boltinn var fyrir framan þig á móti varnarmanninum og þú verður að halda boltanum fyrir samherjana,“ sagði Shearer. „Ég er ekki sáttur við líkamstjáningu á köflum, að reyna að senda stuðningsmönnum skilaboð um að þetta sé ekki þín sök. Sem einstaklingur verður þú að taka ábyrgð á gjörðum þínum á vellinum. Stattu upp og haltu áfram.“ Rashford skoraði þrjátíu mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili en í vetur eru mörkin hans aðeins fimm. United mætir Liverpool í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester City á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46
Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01