Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2024 13:35 Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. vísir/arnar/ívar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu
Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira