Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson er gríðarlega mikilvægur fyrir lið Magdeburgar. Getty/Frederic Scheidemann Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Magdeburg vann þá 29-28 sigur á stórliði Barcelona. @scmagdeburg) Gísli nýtti öll sex skotin sín í leiknum og var valinn maður leiksins. Þetta hefur verið krefjandi tímabil fyrir Íþróttamann ársins en hann sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í þessum stórleik. Það var þó sjötta og síðasta skotið hana sem skipti mestu máli enda réði það úrslitum. Gísli tók þá af skarið og skoraði sigurmarkið aðeins þremur sekúndum fyrir leikslok. Markvörður Barcelona, Gonzalo Pérez de Vargas, réð ekki við skotið hans og hafði aðeins tíma til að sækja boltann í netið hjá sér áður en leiktíminn rann út. Magdeburg jafnaði við Barcelona að stigum með þessum góða sigri en bæði liðin eru nú með 22 stig á toppi síns riðils. This is how you win #MOTW and the #POTM 𝐊𝐫𝐢𝐬𝐭𝐣𝐚𝐧𝐬𝐬𝐨𝐧 did it ✨#ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/wFGRQ1NCs8— EHF Champions League (@ehfcl) February 29, 2024 Gísli var bara búinn að skora eitt mark á öllu Meistaradeildartímabilinu fyrir leikinn í gær en sjöfaldaði þá tölu í þessum leik. Þetta boðar líka gott fyrir lið Magdeburgar sem þarf á þessum frábæra leikmanni að halda ætli liðið að vinna fleiri titla í vor. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bP8vdsSkW0o">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira