Mun færri nýir bílar á götum landsins þetta árið Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 12:04 Flestir nýir bílar í febrúar voru frá Toyota. Vísir/Vilhelm Sala nýrra fólksbíla hefur dregist verulega saman í byrjun árs miðað við síðustu ár. Samdrátturinn mælist 57,5 prósent í febrúar samanborið við sama mánuð síðasta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Bílgreinasambandsins. 397 nýir bílar voru skráðir í febrúar en 935 í fyrra. Alls hafa 854 nýir bílar verið skráðir það sem af er árs en þeir voru 1.668 í fyrra. Það hafa ekki verið færri nýir bílar skráðir í að minnsta sex ár. Fyrstu tvo mánuði 2019 voru þeir 1.647, árið 2020 1.403, árið 2021 1.133, árið 2022 1.767 og 2023 1.668. Gögn Bílgreinasambandsins fyrir fyrstu tvo mánuði síðustu sex ára. Sala nýrra fólksbíla dregst meira saman hjá fyrirtækjum en einstaklingum. Í febrúar 2023 keyptu einstaklingar 443 nýja bíla en nú 207. Fyrirtæki keyptu 178 bíla í fyrra, nú einungis 67. Flestir nýskráðra bíla eru rafbílar eða 31,1 prósent. Tengiltvinnbílar eru 21,8 prósent, hybrid 19,6 prósent, dísel 19,4 prósent og bensín átta prósent. Samdrátturinn er mestur hjá bensínbílum, 64,6 prósent, og rafmagnsbílum 60,1 prósent. María Jóna Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Bílgreinasambandið Rafmagnsbílar voru mun stærri hluti nýskráðra bíla á síðasta ári, 50,1 prósent. Hlutfallið náði hámarki í desember þegar 91,7 prósent nýskráðra bíla voru rafmagnsbílar. Ætla má að margir hafi drifið sig í að kaupa rafbíla áður en virðisaukaívilnun vegna sölu á rafbílum féll úr gildi um áramótin. Flestir nýir bílar þetta árið eru af gerðinni Toyota, eða 20,5 prósent. Næst á eftir kemur Dacia með 8,1 prósent og svo Land Rover með 7,7 prósent. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Bílgreinasambandsins. 397 nýir bílar voru skráðir í febrúar en 935 í fyrra. Alls hafa 854 nýir bílar verið skráðir það sem af er árs en þeir voru 1.668 í fyrra. Það hafa ekki verið færri nýir bílar skráðir í að minnsta sex ár. Fyrstu tvo mánuði 2019 voru þeir 1.647, árið 2020 1.403, árið 2021 1.133, árið 2022 1.767 og 2023 1.668. Gögn Bílgreinasambandsins fyrir fyrstu tvo mánuði síðustu sex ára. Sala nýrra fólksbíla dregst meira saman hjá fyrirtækjum en einstaklingum. Í febrúar 2023 keyptu einstaklingar 443 nýja bíla en nú 207. Fyrirtæki keyptu 178 bíla í fyrra, nú einungis 67. Flestir nýskráðra bíla eru rafbílar eða 31,1 prósent. Tengiltvinnbílar eru 21,8 prósent, hybrid 19,6 prósent, dísel 19,4 prósent og bensín átta prósent. Samdrátturinn er mestur hjá bensínbílum, 64,6 prósent, og rafmagnsbílum 60,1 prósent. María Jóna Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Bílgreinasambandið Rafmagnsbílar voru mun stærri hluti nýskráðra bíla á síðasta ári, 50,1 prósent. Hlutfallið náði hámarki í desember þegar 91,7 prósent nýskráðra bíla voru rafmagnsbílar. Ætla má að margir hafi drifið sig í að kaupa rafbíla áður en virðisaukaívilnun vegna sölu á rafbílum féll úr gildi um áramótin. Flestir nýir bílar þetta árið eru af gerðinni Toyota, eða 20,5 prósent. Næst á eftir kemur Dacia með 8,1 prósent og svo Land Rover með 7,7 prósent.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira