Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 16:18 Valgeir Lunddal og félagar í BK Häcken eru úr leik í bikarkeppninni. Marius Becker/picture alliance via Getty Images BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Bikarkeppni Svíþjóðar er með það fyrirkomulag að skipta liðunum í átta fjögurra liða riðla, efsta lið hvers riðils heldur svo áfram í 8-liða úrslit. BK Häcken endaði í 2. sæti riðilsins eftir svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Brommapojkarna í dag. BK Häcken komast snemma yfir en gestirnir jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiks. Valgeir Lunddal spilaði svo seinni hálfleik leiksins. Halmstad stóð uppi sem sigurvegari í sínum riðli eftir 1-0 sigur gegn Värnamo og heldur áfram í 8-liða úrslit. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad annan leikinn í röð en komst ekki á blað. Gísli Eyjólfsson var á bekknum en kom inn á völlinn á 69. mínútu. Þeir gengu báðir til liðs við Halmstad fyrr í vetur. Átta leikir fara fram á morgun og á mánudag fara svo síðustu fjórir leikir riðlakeppninnar fram en þar mætast meðal annars Íslendingaliðin Sirius og Norrköping, með þá Óla Val Ómarsson og Arnór Ingva Traustason innanborðs. Dregið verður í 8-liða úrslit strax og allir leikir riðlakeppninnar klárast á mánudagskvöld. Átta liða og undanúrslitin fara svo fram næstu tvær helgar, 9.-10. mars og 16.-17. mars. Úrslitaleikurinn verður spilaður á Uppstigningardegi, 9. maí. Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Bikarkeppni Svíþjóðar er með það fyrirkomulag að skipta liðunum í átta fjögurra liða riðla, efsta lið hvers riðils heldur svo áfram í 8-liða úrslit. BK Häcken endaði í 2. sæti riðilsins eftir svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Brommapojkarna í dag. BK Häcken komast snemma yfir en gestirnir jöfnuðu undir lok fyrri hálfleiks. Valgeir Lunddal spilaði svo seinni hálfleik leiksins. Halmstad stóð uppi sem sigurvegari í sínum riðli eftir 1-0 sigur gegn Värnamo og heldur áfram í 8-liða úrslit. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad annan leikinn í röð en komst ekki á blað. Gísli Eyjólfsson var á bekknum en kom inn á völlinn á 69. mínútu. Þeir gengu báðir til liðs við Halmstad fyrr í vetur. Átta leikir fara fram á morgun og á mánudag fara svo síðustu fjórir leikir riðlakeppninnar fram en þar mætast meðal annars Íslendingaliðin Sirius og Norrköping, með þá Óla Val Ómarsson og Arnór Ingva Traustason innanborðs. Dregið verður í 8-liða úrslit strax og allir leikir riðlakeppninnar klárast á mánudagskvöld. Átta liða og undanúrslitin fara svo fram næstu tvær helgar, 9.-10. mars og 16.-17. mars. Úrslitaleikurinn verður spilaður á Uppstigningardegi, 9. maí.
Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira