Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. mars 2024 10:38 Christian Horner og Geri Halliwell pössuðu sig að láta alla sjá sig á formúlunni í gær. EPA-EFE/ALI HAIDER Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. Ástæðan er sú að Horner, sem er liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, gæti átt í hættu á að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið síðastliðinn fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að innanhússrannsókn hjá Red Bull á óviðeigandi hegðun Horner væri lokið. Ekki var gefið út um hvað ræddi fyrr en efni þess lak á fimmtudag. Í umfjöllun Guardian segir að vel hafi farið á með hjónunum þrátt fyrir skandalinn. Þau hafi meðal annars kyssts og haldist í hendur. Geri og Christian hafa verið gift síðan árið 2015 og eiga son, Montague George Hector Horner. Áður hefur verið fullyrt að Geri hygðist skilja við eiginmann sinn vegna málsins. Af atferli þeirra að dæma á formúlunni virðast þær sögusagnir á sandi reistar. Þá hefur komið fram að óljóst sé á þessum tímapunkti hvaða áhrif málið muni koma til með að hafa á stöðu Christian innan Red Bull. Málið er til rannsóknar hjá forsvarsmönnum formúlunnar og svo kann að vera að Horner verði vikið úr starfi hafi hann reynst brotlegur við reglur keppninnar. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ástæðan er sú að Horner, sem er liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, gæti átt í hættu á að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið síðastliðinn fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að innanhússrannsókn hjá Red Bull á óviðeigandi hegðun Horner væri lokið. Ekki var gefið út um hvað ræddi fyrr en efni þess lak á fimmtudag. Í umfjöllun Guardian segir að vel hafi farið á með hjónunum þrátt fyrir skandalinn. Þau hafi meðal annars kyssts og haldist í hendur. Geri og Christian hafa verið gift síðan árið 2015 og eiga son, Montague George Hector Horner. Áður hefur verið fullyrt að Geri hygðist skilja við eiginmann sinn vegna málsins. Af atferli þeirra að dæma á formúlunni virðast þær sögusagnir á sandi reistar. Þá hefur komið fram að óljóst sé á þessum tímapunkti hvaða áhrif málið muni koma til með að hafa á stöðu Christian innan Red Bull. Málið er til rannsóknar hjá forsvarsmönnum formúlunnar og svo kann að vera að Horner verði vikið úr starfi hafi hann reynst brotlegur við reglur keppninnar.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira