Prinsessan slökkti í samsæriskenningum með því að láta sjá sig Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. mars 2024 00:15 Síðast sást til Kate Middleton meðal almennings á jóladagsmorgun. Samsæriskenningar um heilsu hennar hafa sprottið fram á undanförnum vikum. Getty Kate Middleton sást meðal almennings í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði í dag. Mikið hefur verið slúðrað um fjarveru hennar úr sviðsljósinu frá því hún fór í skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar. Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift). Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift).
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00