Draga til baka að prinsessan muni mæta Jón Þór Stefánsson skrifar 6. mars 2024 00:01 Kate Middleton hefur dregið sig úr sviðsljósinu og kemst þar af leiðandi ekki úr sviðsljósinu. EPA Breski herinn hefur fjarlægt fullyrðingu af vefsvæði sínu um að Kate Middleton, prinsessan af Wales, muni láta sjá sig í afmælisskrúðgöngu Karls Bretakonungs (e. Trooping the Color), sem fer fram í júní. BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi. Kóngafólk Bretland Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira