Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 21:41 Haukur Þrastarson sækir hér að vörn Álaborgar í kvöld. EPA-EFE/Henning Bagger Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Haukur skoraði eitt mark í leiknum. Aalborg hafði að litlu að keppa í kvöld því fyrir leik var orðið ljóst að liðið gæti ekki náð toppsæti riðilsins af Kiel, en væri öruggt um 2. sæti og þar með farseðil í 8-liða úrslit. Haukur og félagar þurfa hins vegar að fara í umspilið um sæti í 8-liða úrslitum, en í umspilið fara liðin sem enduðu í 3.-6. sæti í A-riðli í kvöld og þau sem enda í 3.-6. sæti B-riðils á morgun. Kielce endaði í 4. sæti með 16 stig en tókst ekki að komast upp fyrir PSG því Frakkarnir unnu Pick Szeged 37-33. Því er ljóst að Kielce mætir liðinu sem endar í 5. sæti B-riðils, sem verður Montpellier frá Frakklandi eða GOG frá Danmörku. Óvænt tap hjá Guðmundi og Einari Í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld varð Fredericia, liðið sem Guðmundur Guðmundsson stýrir og Einar Ólafsson leikur með, að sætta sig við 30-27 tap gegn Skanderborg. Tapið er óvænt því Fredericia er í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 24 leiki. Liðið er fimm stigum á eftir toppliði Aalborg sem nú á leik til góða og líka fimm stigum á undan Bjerringbro/Silkeborg sem einnig á leik til góða. Skanderborg er hins vegar í 10. sæti með 20 stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Haukur skoraði eitt mark í leiknum. Aalborg hafði að litlu að keppa í kvöld því fyrir leik var orðið ljóst að liðið gæti ekki náð toppsæti riðilsins af Kiel, en væri öruggt um 2. sæti og þar með farseðil í 8-liða úrslit. Haukur og félagar þurfa hins vegar að fara í umspilið um sæti í 8-liða úrslitum, en í umspilið fara liðin sem enduðu í 3.-6. sæti í A-riðli í kvöld og þau sem enda í 3.-6. sæti B-riðils á morgun. Kielce endaði í 4. sæti með 16 stig en tókst ekki að komast upp fyrir PSG því Frakkarnir unnu Pick Szeged 37-33. Því er ljóst að Kielce mætir liðinu sem endar í 5. sæti B-riðils, sem verður Montpellier frá Frakklandi eða GOG frá Danmörku. Óvænt tap hjá Guðmundi og Einari Í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld varð Fredericia, liðið sem Guðmundur Guðmundsson stýrir og Einar Ólafsson leikur með, að sætta sig við 30-27 tap gegn Skanderborg. Tapið er óvænt því Fredericia er í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 24 leiki. Liðið er fimm stigum á eftir toppliði Aalborg sem nú á leik til góða og líka fimm stigum á undan Bjerringbro/Silkeborg sem einnig á leik til góða. Skanderborg er hins vegar í 10. sæti með 20 stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða