Leið yfir landsliðsmarkvörðinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 06:30 Katrine Lunde hefur lengi verið í hópi bestu markvarða heims. Hún er hins vegar orðið 43 ára gömul. EPA-EFE/CLAUS FISKER Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde endaði á bráðamóttökunni í gærkvöldi eftir óhugnanlegt atvik í leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku deildinni. Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG Norski handboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiksins leið yfir Lunde í miðjum leik. Staðan var þá 9-8 og 21 mínúta liðin af leiknum. Liðsfélagi hennar kom í veg fyrir að Lund skall í gólfið. Hún settist niður á gólfið. Læknar og sjúkraþjálfarar liðanna huguðu að Lunde á gólfinu og hún gat síðan gengið sjálf af velli þremur og hálfri mínútu síðar. „Hana svimaði og líklega vegna lítils blóðþrýstings. Við erum að láta athuga hana betur á bráðamóttökunni. Fyrir utan það þá get ekki ekki tjáð mig meira,“ sagði Trond Solvang, sjúkraþjálfari Vipers, við staðarblaðið Fædrelandsvennen. „Þetta var mjög óhugguleg reynsla en sem betur fer virðist vera í lagi með hana. Ég hafði miklar áhyggjur,“ sagði liðsfélagi hennar Anna Vjakhireva við umrætt blað. Katrine Lunde og félagar urðu bikarmeistarar á dögunum og vann hún þá sinn 46. stóra titil á ferlinum með félagsliði eða landsliði. Lunde er 43 ára og hefur spilað 350 landsleiki fyrir Noreg. Julie Stokkendal Poulsen kom í staðinn í markið og hjálpaði Vipers að vinna 33-27. Þetta var tuttugasti deildarsigur liðsins í röð. Umfjöllun Verdens Gang á netinu.Skjámynd/VG
Norski handboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira