Dortmund komst á HM án þess að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 13:01 Borussia Dortmund fagna sigri í þýsku deildinni en ekki er vitað hvort þeir hafi haldið sérstaklega upp á sætið í HM félagsliða í gær. Getty/Sebastian El-Saqqa Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Þýska liðið RB Leipzig féll nefnilega út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi því 1-1 jafntefli á móti Real Madrid dugði liðinu ekki. Það voru góðar fréttir fyrir Dortmund. Þetta þýðir að Leipzig getur ekki komist upp fyrir Dortmund í styrkleikaröð UEFA og því endanlega staðfest að Dortmund verður annað þýska félagið til að tryggja sér sæti í nýju stóru heimsmeistarakeppni félagsliða. Úrslitin hjá Dortmund á móti PSV Eindhoven í þeirra leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar skipta því ekki lengur máli. Þýska liðið Bayern München var þegar búið að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppninni. Congratulations to @BVB on qualifying for the FIFA Club World Cup 2025! As a result of @RBLeipzig s @ChampionsLeague elimination, Dortmund are now assured of a spot via the ranking pathway and will join @FCBayern as Germany s representatives at next year s tournament. pic.twitter.com/vqD8KFfVAY— FIFA (@FIFAcom) March 6, 2024 Hin nýja heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram árið 2025 en hún telur hér eftir 32 lið. Tólf af þeim koma frá Evrópu, sex frá Suður-Ameríku, fjögur frá Afríku, fjögur frá Asíu, fjögur frá Norður- og Mið-Ameríku og loks eitt frá Eyjaálfu auk þess að gestgjafarnir fá að vera með eitt lið. Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Paris Saint-Germain eru meðal þeirra tuttugu félaga sem hafa tryggt sig inn. Fyrsta keppnin fer fram í Bandaríkjunum og fer hún fram fá 15. júní til 13. júlí 2025. Þýski boltinn FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þýska liðið RB Leipzig féll nefnilega út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi því 1-1 jafntefli á móti Real Madrid dugði liðinu ekki. Það voru góðar fréttir fyrir Dortmund. Þetta þýðir að Leipzig getur ekki komist upp fyrir Dortmund í styrkleikaröð UEFA og því endanlega staðfest að Dortmund verður annað þýska félagið til að tryggja sér sæti í nýju stóru heimsmeistarakeppni félagsliða. Úrslitin hjá Dortmund á móti PSV Eindhoven í þeirra leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar skipta því ekki lengur máli. Þýska liðið Bayern München var þegar búið að tryggja sér sæti í heimsmeistarakeppninni. Congratulations to @BVB on qualifying for the FIFA Club World Cup 2025! As a result of @RBLeipzig s @ChampionsLeague elimination, Dortmund are now assured of a spot via the ranking pathway and will join @FCBayern as Germany s representatives at next year s tournament. pic.twitter.com/vqD8KFfVAY— FIFA (@FIFAcom) March 6, 2024 Hin nýja heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram árið 2025 en hún telur hér eftir 32 lið. Tólf af þeim koma frá Evrópu, sex frá Suður-Ameríku, fjögur frá Afríku, fjögur frá Asíu, fjögur frá Norður- og Mið-Ameríku og loks eitt frá Eyjaálfu auk þess að gestgjafarnir fá að vera með eitt lið. Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Paris Saint-Germain eru meðal þeirra tuttugu félaga sem hafa tryggt sig inn. Fyrsta keppnin fer fram í Bandaríkjunum og fer hún fram fá 15. júní til 13. júlí 2025.
Þýski boltinn FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki