Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:00 Luke Shaw er meiddur og því hefur Victor Lindelöf verið að spila sem vinstri bakvörður hjá Erik ten Hag. Getty/ Matthew Peters Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira