Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 15:57 Alexandra Jóhannsdóttir í leik með liði Fiorentina. Nú er bikarúrslitaleikur framundan. Getty/Gabriele Maltinti Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fiorentina vann 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli og unnu því samanlagt 4-1. Alexandra var í byrjunarliði Fiorentina inn á miðri miðjunni. Sænski framherjinn Madelen Janogy skoraði tvö markanna og það þriðja skoraði Veronica Boquete úr vítaspyrnu. Janogy skoraði strax á 4. mínútu og kom þeim fjólubláu í lykilstöðu enda með eins marks forskot úr fyrri leiknum. Vítamarkið kom á 23. mínútu og Janogy skoraði síðan aftur eftir aðeins fimm mínútur í seinni hálfleik. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjaði á bekknum hjá Juventus en kom inn á sem varamaður eftir klukkutíma leik. Fiorentina mætir annað hvort AC Milan eða Roma í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn þeirra fer fram á morgun. Fiorentina var ekki eina Íslendingaliðið sem komst áfram í bikarnum í dag því Bröndby tryggði sér þá sæti í undanúrslitum danska bikarsins með 2-0 sigri á Kolding. Kristín Dís Árnadóttir og Hafrún Rakel Halldorsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby. Bryndís Arna Níelsdóttir, Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar þeirra í Vaxjö þurftu aftur á móti að sætta sig við 3-0 bikartap á móti Häcken en sænska bikarkeppnin er enn í riðlakeppninni. Bryndís spilaði fyrstu 66 mínúturnar en Þórdís Elva allan leikinn. Ítalski boltinn Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira
Fiorentina vann 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli og unnu því samanlagt 4-1. Alexandra var í byrjunarliði Fiorentina inn á miðri miðjunni. Sænski framherjinn Madelen Janogy skoraði tvö markanna og það þriðja skoraði Veronica Boquete úr vítaspyrnu. Janogy skoraði strax á 4. mínútu og kom þeim fjólubláu í lykilstöðu enda með eins marks forskot úr fyrri leiknum. Vítamarkið kom á 23. mínútu og Janogy skoraði síðan aftur eftir aðeins fimm mínútur í seinni hálfleik. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjaði á bekknum hjá Juventus en kom inn á sem varamaður eftir klukkutíma leik. Fiorentina mætir annað hvort AC Milan eða Roma í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn þeirra fer fram á morgun. Fiorentina var ekki eina Íslendingaliðið sem komst áfram í bikarnum í dag því Bröndby tryggði sér þá sæti í undanúrslitum danska bikarsins með 2-0 sigri á Kolding. Kristín Dís Árnadóttir og Hafrún Rakel Halldorsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby. Bryndís Arna Níelsdóttir, Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar þeirra í Vaxjö þurftu aftur á móti að sætta sig við 3-0 bikartap á móti Häcken en sænska bikarkeppnin er enn í riðlakeppninni. Bryndís spilaði fyrstu 66 mínúturnar en Þórdís Elva allan leikinn.
Ítalski boltinn Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira