Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. mars 2024 18:31 Max Verstappen skellti sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum í dag. Rudy Carezzevoli/Getty Images Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Verstappen var á ráspól þegar farið var af stað í Sádi-Arabíu í dag og hafði hann mikla yfirburði frá upphafi til enda. Hann leiddi alla keppnina, ef frá er talin stuttur tími eftir að hann fór inn á þjónustusvæði snemma í keppninni eftir að Lance Stroll, ökumaður Aston Martin, missti stjórn á bíl sínum og endaði úti í vegg. LAP 7/50Stroll into the barriers He tells his Aston Martin team he's okay ⚠️ SAFETY CAR ⚠️#F1 #SaudiArabianGP pic.twitter.com/5eaIiGItkw— Formula 1 (@F1) March 9, 2024 Lando Norris leiddi þá um stund, en Verstappen var fljótur að koma sér í fyrsta sæti á ný og eftir það var sigur hans í raun aldrei í hættu. Verstappen hefur nú endað á verðlaunapalli í hundrað af þeim 188 keppnum sem hann hefur byrjað í Formúlu 1. YES, Max wins in Jeddah 🟰 𝟏𝟎𝟎 𝐏𝐎𝐃𝐈𝐔𝐌𝐒, what a milestone! 😮#SaudiArabianGP pic.twitter.com/ag6AJ5fnY7— Max Verstappen (@VerstappenCOM) March 9, 2024 Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, kom annar í mark og Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji yfir endamarkslínuna. Oliver Bearman, sem keyrði á Ferrari í fjarveru Carlos Sainz, gerði vel og endaði sjöundi í sinni fyrstu keppni. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen var á ráspól þegar farið var af stað í Sádi-Arabíu í dag og hafði hann mikla yfirburði frá upphafi til enda. Hann leiddi alla keppnina, ef frá er talin stuttur tími eftir að hann fór inn á þjónustusvæði snemma í keppninni eftir að Lance Stroll, ökumaður Aston Martin, missti stjórn á bíl sínum og endaði úti í vegg. LAP 7/50Stroll into the barriers He tells his Aston Martin team he's okay ⚠️ SAFETY CAR ⚠️#F1 #SaudiArabianGP pic.twitter.com/5eaIiGItkw— Formula 1 (@F1) March 9, 2024 Lando Norris leiddi þá um stund, en Verstappen var fljótur að koma sér í fyrsta sæti á ný og eftir það var sigur hans í raun aldrei í hættu. Verstappen hefur nú endað á verðlaunapalli í hundrað af þeim 188 keppnum sem hann hefur byrjað í Formúlu 1. YES, Max wins in Jeddah 🟰 𝟏𝟎𝟎 𝐏𝐎𝐃𝐈𝐔𝐌𝐒, what a milestone! 😮#SaudiArabianGP pic.twitter.com/ag6AJ5fnY7— Max Verstappen (@VerstappenCOM) March 9, 2024 Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, kom annar í mark og Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji yfir endamarkslínuna. Oliver Bearman, sem keyrði á Ferrari í fjarveru Carlos Sainz, gerði vel og endaði sjöundi í sinni fyrstu keppni.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira