Þrátt fyrir að VR hafi mætt á fund í morgun hófst atvkæðagreiðsla um mögulegt verfkall á Keflavíkurflugvelli um leið.
Formaður MATVÍS segir meðferðina á starfsfólki hjá fyrirtækjum Davíðs Viðarssonar hafa verið skelfilega.
Þá heyrum við í konur sem enn eru staddar í Kaíró í Egyptalandi og segjast vongóðar um að þeim takist á næstu dögum að koma þeim sem fengið hafa dvalarleyfi hér á landi út af Gasa.
Í íþróttunum er það Subway deild karla og viðræður á milli Gylfa Þórs Sigurðssonar og Valsmanna sem verða í forgrunni.