Hætta leit að bíl í Þingvallavatni Jón Þór Stefánsson skrifar 11. mars 2024 13:06 Leitað var við Þingvallavatn. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Viðbragðsaðilar hafa ákveðið að hætta leit við vestanvert Þingvallavatn, en lögreglu barst tilkynning um klukkan ellefu í dag um að bíll hefði farið ofan í og niður um ís. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi sem var yfir aðgerðum á vettvangi. „Björgunarsveitir, slökkvilið, sjúkraflutningmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru boðaðar til leitar og hugsanlegrar björgunar. Einnig var kafarasveit sérsveitar ríkislögreglustjóra sett í viðbragðsstöðu,“ segir í tilkynningunni. „Viðbragðsaðilar á vettvangi eru búnir að skoða svæðið vel og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta leit þar sem engin ummerki sjást á vatninu.“ Fram kemur að aðstæður til leitar úr lofti hafi verið góðar og svæðið skoðað vel úr þyrlu og með drónum. Þar að auki hafi bakkar vatnsins verið skoðaðir vel. Þegar fréttastofa náði síðast tali af Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði hann að ekki hefðu fundist nein ummerki um að bíll hefði farið ofan í vatnið. Lögreglumál Þingvellir Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi sem var yfir aðgerðum á vettvangi. „Björgunarsveitir, slökkvilið, sjúkraflutningmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru boðaðar til leitar og hugsanlegrar björgunar. Einnig var kafarasveit sérsveitar ríkislögreglustjóra sett í viðbragðsstöðu,“ segir í tilkynningunni. „Viðbragðsaðilar á vettvangi eru búnir að skoða svæðið vel og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta leit þar sem engin ummerki sjást á vatninu.“ Fram kemur að aðstæður til leitar úr lofti hafi verið góðar og svæðið skoðað vel úr þyrlu og með drónum. Þar að auki hafi bakkar vatnsins verið skoðaðir vel. Þegar fréttastofa náði síðast tali af Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði hann að ekki hefðu fundist nein ummerki um að bíll hefði farið ofan í vatnið.
Lögreglumál Þingvellir Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira