Vissi ekki hvort hún myndi lifa þetta af Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. mars 2024 07:00 Ástrós Traustadóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Dansarinn, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti ein erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdansi. Ári síðar var hún orðin Frakklandsmeistari í íþróttinni en nokkrum árum seinna lenti hún algjörlega á vegg eftir löng og ströng veikindi af átröskun. Ástrós er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Ástrós í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Ástrós Traustadóttir Í viðtalinu er fjallað um átröskun. Hér má lesa nánar um átröskun og úrræði sem eru í boði. Hér má kynna sér hagsmunasamtökin SÁTT. Bráðageðdeild er í síma 5431000. „Ég fór inn á Hvítabandið, greindist með átröskun og var orðin lasin eftir mörg ár í íþróttinni minni. Sömuleiðis var alls konar persónulegt sem olli því. Það var rosalega mikil vinna að leggjast þar inn. Það erfiðasta við það myndi ég segja var að hafa ákveðið að fara inn, að játa fyrir sér að þú sért á þessum stað og þetta sé það sem þú þarft að gera. Vinnan sem kom út frá þessu var rosalega erfið. Ég þurfti að horfast í augu við svo margt og læra mjög mikið. Það var vissulega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig að fara þangað inn og gera þessa breytingu á mínu lífi,“ segir Ástrós og bætir við að það séu komin rúm átta ár síðan þetta gerðist. Henni þyki mikilvægt að geta rætt þetta opinskátt og sérstaklega sagt frá því hvert hún er komin en sjúkdómurinn er henni mjög fjarlægur í dag. Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdönsum. Vísir/Vilhelm Valdi blessunarlega að leita sér hjálpar Ástrós segist hafa leitað sér hjálpar af sínu frumkvæði og það hafi verið ómetanlega mikilvægt skref. Hvítaband Landspítalans breytti lífi hennar fyrir rúmum átta árum síðan. „Ég bjó í Frakklandi á þessum tíma og var að dansa þar. Ég lenti upp á spítala með næringarskort og það var ekki í fyrsta skipti. Ég veit ekki hvort vítahringurinn hafi gerst eitthvað ákveðið oft hjá mér en ég endaði þarna bara á vegg. Þá fékk ég svona móment þar sem ég hugsaði: Annað hvort ertu bara að fara að vera óhamingjusöm, lifa lífi þínu svona og ég veit ekki hvort þú lifir þetta af eða þú gerir eitthvað í þessu og breytir þessu. Sem betur fer valdi ég seinni leiðina. Ég er komin rosalega langt frá átröskuninni í dag.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify. Einkalífið Geðheilbrigði Dans Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Ástrós í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Ástrós Traustadóttir Í viðtalinu er fjallað um átröskun. Hér má lesa nánar um átröskun og úrræði sem eru í boði. Hér má kynna sér hagsmunasamtökin SÁTT. Bráðageðdeild er í síma 5431000. „Ég fór inn á Hvítabandið, greindist með átröskun og var orðin lasin eftir mörg ár í íþróttinni minni. Sömuleiðis var alls konar persónulegt sem olli því. Það var rosalega mikil vinna að leggjast þar inn. Það erfiðasta við það myndi ég segja var að hafa ákveðið að fara inn, að játa fyrir sér að þú sért á þessum stað og þetta sé það sem þú þarft að gera. Vinnan sem kom út frá þessu var rosalega erfið. Ég þurfti að horfast í augu við svo margt og læra mjög mikið. Það var vissulega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig að fara þangað inn og gera þessa breytingu á mínu lífi,“ segir Ástrós og bætir við að það séu komin rúm átta ár síðan þetta gerðist. Henni þyki mikilvægt að geta rætt þetta opinskátt og sérstaklega sagt frá því hvert hún er komin en sjúkdómurinn er henni mjög fjarlægur í dag. Ástrós Traustadóttir var sextán ára gömul þegar hún flutti erlendis fyrir atvinnumennsku í samkvæmisdönsum. Vísir/Vilhelm Valdi blessunarlega að leita sér hjálpar Ástrós segist hafa leitað sér hjálpar af sínu frumkvæði og það hafi verið ómetanlega mikilvægt skref. Hvítaband Landspítalans breytti lífi hennar fyrir rúmum átta árum síðan. „Ég bjó í Frakklandi á þessum tíma og var að dansa þar. Ég lenti upp á spítala með næringarskort og það var ekki í fyrsta skipti. Ég veit ekki hvort vítahringurinn hafi gerst eitthvað ákveðið oft hjá mér en ég endaði þarna bara á vegg. Þá fékk ég svona móment þar sem ég hugsaði: Annað hvort ertu bara að fara að vera óhamingjusöm, lifa lífi þínu svona og ég veit ekki hvort þú lifir þetta af eða þú gerir eitthvað í þessu og breytir þessu. Sem betur fer valdi ég seinni leiðina. Ég er komin rosalega langt frá átröskuninni í dag.“ Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify.
Einkalífið Geðheilbrigði Dans Tengdar fréttir Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01 Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Segir bataferlið allt annað en línulaga „Ég er með rosalega mikla fullkomnunaráráttu sem hefur oft unnið með mér og oft unnið gegn mér,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton. Blaðamaður hitti hana í kaffi og ræddi við hana um lífið, listina, bataferlið frá átröskun og komandi verkefni. 7. október 2023 07:01
Ekki alveg kominn tími á Vísisfrétt á fjórða deiti Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segist aldrei hafa pælt mikið í eigin kynhneigð og skilgreinir sig ekki sem hinsegin. Hún segir umræðuna í kringum handtöku sína á Kíkí hafa reynt mjög á fjölskyldu sína og dyraverðir á skemmtistaðnum orðið fyrir aðkasti í kjölfar málsins. 3. mars 2024 07:01
„Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. 16. febrúar 2024 07:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“