Kim vandræðaleg á tónleikum með nýrri eiginkonu Kanye Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2024 18:28 Dömurnar virtust ekki sáttar að vera saman á tónleikunum. Getty Kim Kardashian mætti á tónleika hjá fyrrverandi eiginmanni sínum Kanye West í gærkvöldi í tilefni af útgáfu nýrrar plötu hans. Kim sat tónleikana með Bianca Censori, núverandi eiginkonu Kanye og fullyrða slúðurmiðlar vestanhafs að andrúmsloftið milli kvennanna hafi verið þrúgandi. Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög