Vaktin: Eldgos er hafið á Sundhnúkagígaröðinni Kolbeinn Tumi Daðason, Jón Þór Stefánsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 16. mars 2024 20:27 Mynd af eldgosinu sem hófst fyrr í kvöld Vísir/Vilhelm Eldgos hófst við Sundhnúka milli Stóra-Skógfells og Hagafells klukkan 20:23 í kvöld. Aðdragandinn var stuttur. Hraun rennur í tvær áttir og ógnar bæði Grindavíkurvegi og Suðurstrandarvegi. Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax. Gosið má sjá vel í spilaranum hér að neðan og sömuleiðis í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, rás 5 hjá Vodafone og 8 hjá Símanum. Að neðan má sjá vefmyndavél Vísis á Þorbirni sem sýnir Bláa lónið, Svartsengi og Grindavíkurveg. Hér að neðan má svo sjá vefmyndavélina sem snýr að Grindavík og varnargörðunum fyrir norðan bæinn. Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax. Gosið má sjá vel í spilaranum hér að neðan og sömuleiðis í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi, rás 5 hjá Vodafone og 8 hjá Símanum. Að neðan má sjá vefmyndavél Vísis á Þorbirni sem sýnir Bláa lónið, Svartsengi og Grindavíkurveg. Hér að neðan má svo sjá vefmyndavélina sem snýr að Grindavík og varnargörðunum fyrir norðan bæinn. Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Tengdar fréttir Viðvörunarlúðrar hljóma í Grindavík Síðustu nætur hefur verið gist í fimm til tíu húsum í Grindavík og sáust bílar aka Grindavíkurvegi út úr bænum eftir að eldgosið hófst á níunda tímanum í kvöld. 16. mars 2024 21:50 Myndband sýnir upphaf eldgossins Eldgos hófst með miklum krafti yfir kvikuganginum í Sundhnúksgígum klukkan 20:23 í kvöld. Sjónarvottar lýsa töluverðu gjóskufalli yfir Grindavíkurvegi undan gosmekkinum. 16. mars 2024 21:22 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Viðvörunarlúðrar hljóma í Grindavík Síðustu nætur hefur verið gist í fimm til tíu húsum í Grindavík og sáust bílar aka Grindavíkurvegi út úr bænum eftir að eldgosið hófst á níunda tímanum í kvöld. 16. mars 2024 21:50
Myndband sýnir upphaf eldgossins Eldgos hófst með miklum krafti yfir kvikuganginum í Sundhnúksgígum klukkan 20:23 í kvöld. Sjónarvottar lýsa töluverðu gjóskufalli yfir Grindavíkurvegi undan gosmekkinum. 16. mars 2024 21:22