Hákon byrjaði gegn Brest en komst ekki á blað Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 14:31 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille vonast eftir sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Getty/Catherine Steenkeste Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Brest. Þetta var fjórði deildarleikurinn í röð sem Hákon byrjar, en þriðji leikurinn í röð sem hann hvorki skorar né gefur stoðsendingu. Stigið tók Lille upp í 4. sæti deildarinnar, með 43 stig. Þeir eru jafnir Nice að stigum en sitja ofar á markatölu. Baráttan er hörð um að komast í efstu þrjú sætin, sem veita þátttöku í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Átta umferðir eru eftir og fyrir ofan Lille eru Monaco með 45 stig, Brest með 47 stig og PSG með 56 stig. Það var hart tekist á í fyrri hálfleik, bæði lið spiluðu fínan flæðandi fótbolta og sköpuðu sér ágætis marktækifæri en hvorugu þeirra tókst að koma boltanum í netið. Hákon Arnar var vel inni í leiknum og átti gott skot, eitt af þremur skotum Lille í fyrri hálfleik sem rataði á markið en í öll skiptin sá Marco Bizot, markvörður Brest, við þeim. Lille tók forystuna á 67. mínútu, Jonathan David skoraði markið eftir góðan undirbúning Angel Gomes. Það hélst þó ekki lengi því heimamenn jöfnuðu rétt um tíu mínútum síðar með marki frá Martín Satriano. Hákon Arnar fór af velli á 84. mínútu fyrir Adam Ounas. Hákon átti þrjú skot í leiknum, þrjú þeirra rötuðu á markið. Mörkin urðu ekki fleiri í leiknum og liðin þurftu að sætta sig við eitt stig. Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Stigið tók Lille upp í 4. sæti deildarinnar, með 43 stig. Þeir eru jafnir Nice að stigum en sitja ofar á markatölu. Baráttan er hörð um að komast í efstu þrjú sætin, sem veita þátttöku í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Átta umferðir eru eftir og fyrir ofan Lille eru Monaco með 45 stig, Brest með 47 stig og PSG með 56 stig. Það var hart tekist á í fyrri hálfleik, bæði lið spiluðu fínan flæðandi fótbolta og sköpuðu sér ágætis marktækifæri en hvorugu þeirra tókst að koma boltanum í netið. Hákon Arnar var vel inni í leiknum og átti gott skot, eitt af þremur skotum Lille í fyrri hálfleik sem rataði á markið en í öll skiptin sá Marco Bizot, markvörður Brest, við þeim. Lille tók forystuna á 67. mínútu, Jonathan David skoraði markið eftir góðan undirbúning Angel Gomes. Það hélst þó ekki lengi því heimamenn jöfnuðu rétt um tíu mínútum síðar með marki frá Martín Satriano. Hákon Arnar fór af velli á 84. mínútu fyrir Adam Ounas. Hákon átti þrjú skot í leiknum, þrjú þeirra rötuðu á markið. Mörkin urðu ekki fleiri í leiknum og liðin þurftu að sætta sig við eitt stig.
Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira