Katrín sögð hafa sést úti meðal almennings Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2024 11:09 Katrín Middleton, prinsessa af Wales. Myndin er ekki ný. EPA-EFE/AARON CHOWN / POOL Katrín Middleton er sögð hafa sést meðal almennings í fyrsta sinn. Þar á hún að hafa verið „hamingjusöm, slök og heilbrigð,“ að því er fullyrt er í umfjöllun breska götublaðsins The Sun. Í umfjöllun götublaðsins er haft eftir ónafngreindum vitnum að prinsessan hafi skellt sér örstutt út fyrir dyr heimilisins í Windsor í uppáhalds búð sína á sveitabýli í grenndinni með eiginmanninum Vilhjálmi. Engar myndir eru birtar af prinsessunni en haft er eftir ónafngreindu fólki að það hafi verið hissa að sjá prinsessuna. Fjarvera prinsessunnar af opinberum vettvangi undanfarna mánuði hefur vakið heimsathygli en hún hefur ekki sést opinberlega fyrr en á jóladag. Katrín fór í aðgerð á kviði í janúar og var gefið út að hún myndi ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Samsæriskenningar á samfélagsmiðlum fóru á flug eftir að prinsessan birti mynd af sér með börnunum sínum sem var gríðarlega mikið breytt. Segja Katrínu munu opna sig um allt saman Athygli hefur vakið að breskir miðlar hafa verið fámálir um mál Katrínar. Hefur því verið velt upp, meðal annars í Pallborðinu á Vísi í síðustu viku, að það sé vegna þes að þeir viti hvaða heilsufarsvandræði pligi prinsessuna í raun og veru. „Katrín var bara að versla með Vilhjálmi. Hún leit vel út og virtist hamingjusöm,“ hefur The Sun eftir einu vitnanna sem sögð eru hafa séð prinsessuna utandyra. Þá fullyrðir miðillinn að prinsessan vilji brátt ræða heilsufarsvandræði sín opinberlega. Hún muni hinsvegar ekki vilja gera það fyrr en hún er aftur mætt til opinberra starfa. Kóngafólk Bretland Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Í umfjöllun götublaðsins er haft eftir ónafngreindum vitnum að prinsessan hafi skellt sér örstutt út fyrir dyr heimilisins í Windsor í uppáhalds búð sína á sveitabýli í grenndinni með eiginmanninum Vilhjálmi. Engar myndir eru birtar af prinsessunni en haft er eftir ónafngreindu fólki að það hafi verið hissa að sjá prinsessuna. Fjarvera prinsessunnar af opinberum vettvangi undanfarna mánuði hefur vakið heimsathygli en hún hefur ekki sést opinberlega fyrr en á jóladag. Katrín fór í aðgerð á kviði í janúar og var gefið út að hún myndi ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Samsæriskenningar á samfélagsmiðlum fóru á flug eftir að prinsessan birti mynd af sér með börnunum sínum sem var gríðarlega mikið breytt. Segja Katrínu munu opna sig um allt saman Athygli hefur vakið að breskir miðlar hafa verið fámálir um mál Katrínar. Hefur því verið velt upp, meðal annars í Pallborðinu á Vísi í síðustu viku, að það sé vegna þes að þeir viti hvaða heilsufarsvandræði pligi prinsessuna í raun og veru. „Katrín var bara að versla með Vilhjálmi. Hún leit vel út og virtist hamingjusöm,“ hefur The Sun eftir einu vitnanna sem sögð eru hafa séð prinsessuna utandyra. Þá fullyrðir miðillinn að prinsessan vilji brátt ræða heilsufarsvandræði sín opinberlega. Hún muni hinsvegar ekki vilja gera það fyrr en hún er aftur mætt til opinberra starfa.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira