Tíu ár af fyndnum dýralífsmyndum Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2024 11:13 Nikon CWPA Ljósmyndasamkeppnin Comedy wildlife photography awards 2024 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Keppnin hófst formlega þann 16. mars og getur hver sem er tekið þátt með því að senda myndina inn fyrir 31. júlí. Finna má frekari upplýsingar á vef keppninnar. CWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni er keppnin studd af Nikon og ber nafn fyrirtækisins, Nikon Comedy Wildlife Awards. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr keppninni sem ekki hafa verið birtar áður. „Nei, ÞÚ!“ var annar björninn pottþétt að öskra á bjarnísku.Sidra Monreal Burshteyn/Comedy Wildlife Awards Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir þessa mörgæs.Francis Glassup/Comedy Wildlife Awards Menn hafa af og til athugað hvað þeir koma mörgum pennum upp í sig, eða einhverju öðru. Þetta er væntanlega einhver sambærilegur leikur.Timea Ambrus/Comedy Wildlife Awards Þetta gæti verið plakat kvikmyndar frá Lifetime um hamingjusamt par sem eignast nýjan nágranna. Við fyrstu sýn er hann góður granni og ljúflegur. Undir yfirborðinu kraumar þó hættulegur maður (fugl í þessu tilfelli) og án þess að vita af því, er parið í mikilli hættu.Alex Pansier/Comedy Wildlife Awards Ég væri ekki til í að mæta þessum í dimmu húsasundi, skógi eða bara hvar sem er.Alvin Tarkmees/Comedy Wildlife Awards Þessi ungi api virðist með eitthvað á samviskunni.Jo De Payw/Comedy Wildlife Awards Apar geta verið merkilega hjálpsamir.Atsuyuki Ohshima/Comedy Wildlife Awards Ekki fylgir sögunni hvað þessi fugl sagði áður en hann var sleginn utanundir.Anna Wiazowska/Comedy Wildlife Awards Þetta hlýtur að vera afrakstur einhverrar vopnavæðinar dýra hjá bandaríska hernum.Michael Rigney/Comedy Wildlife Awards Það eina sem vantar á þessa mynd er gæru fyrir hann til að liggja á.Emeline Robert Pottorff/Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Keppnin hófst formlega þann 16. mars og getur hver sem er tekið þátt með því að senda myndina inn fyrir 31. júlí. Finna má frekari upplýsingar á vef keppninnar. CWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni er keppnin studd af Nikon og ber nafn fyrirtækisins, Nikon Comedy Wildlife Awards. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr keppninni sem ekki hafa verið birtar áður. „Nei, ÞÚ!“ var annar björninn pottþétt að öskra á bjarnísku.Sidra Monreal Burshteyn/Comedy Wildlife Awards Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir þessa mörgæs.Francis Glassup/Comedy Wildlife Awards Menn hafa af og til athugað hvað þeir koma mörgum pennum upp í sig, eða einhverju öðru. Þetta er væntanlega einhver sambærilegur leikur.Timea Ambrus/Comedy Wildlife Awards Þetta gæti verið plakat kvikmyndar frá Lifetime um hamingjusamt par sem eignast nýjan nágranna. Við fyrstu sýn er hann góður granni og ljúflegur. Undir yfirborðinu kraumar þó hættulegur maður (fugl í þessu tilfelli) og án þess að vita af því, er parið í mikilli hættu.Alex Pansier/Comedy Wildlife Awards Ég væri ekki til í að mæta þessum í dimmu húsasundi, skógi eða bara hvar sem er.Alvin Tarkmees/Comedy Wildlife Awards Þessi ungi api virðist með eitthvað á samviskunni.Jo De Payw/Comedy Wildlife Awards Apar geta verið merkilega hjálpsamir.Atsuyuki Ohshima/Comedy Wildlife Awards Ekki fylgir sögunni hvað þessi fugl sagði áður en hann var sleginn utanundir.Anna Wiazowska/Comedy Wildlife Awards Þetta hlýtur að vera afrakstur einhverrar vopnavæðinar dýra hjá bandaríska hernum.Michael Rigney/Comedy Wildlife Awards Það eina sem vantar á þessa mynd er gæru fyrir hann til að liggja á.Emeline Robert Pottorff/Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18
Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01
Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52
Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22