Danskur draumur við strandlengjuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2024 13:00 Húsið er einstaklega fallega innréttað á nýstárlegan máta þar sem hinn klassíski arkitektúr fær að njóta sín. elbaeks.dk Við Vedbæk Strandvej, í einu auðugasta úthverfi norður af Kaupmannahöfn í Danmörku, er að finna stórbrotna villu við strandlengjuna frá árinu 1945. Húsið var endurnýjað árið 2022 á fágaðan og nýstárlegan máta. Um er að ræða 246 fermetra hús á tveimur hæðum. Efnisval við uppbyggingu hússins einkennist af miklum munaði og er eignin búin öllum nútíma þægindum. Ásett verð er um 22 milljónir danskar krónur eða 440 milljónir íslenskar. Húsið er einstaklega fallegt með bogadregnum hurðum og gluggum.elbaeks.dk Kringum húsið er steyptur veggur og hlið til að komast inn á lóðina. elbaeks.dk Útidyrahurðin er með þeim fallegri sem sést hefur, bogadregin máluð svört í stíl við glugga hússins. Gengið er inn í stórt og voldugt andyri með aukinni lofthæð og panelklæddum veggjum. Eldhúsið er rúmgott með fallegri ljósri innréttingu með gulllita höldum. Í miðju rýminu er stór og mikilfengleg eyja sem hægt er að sitja við. Á borðum og á vegg bakvið helluborðið er steinn í hlýlegum tón. Hinn klassíski arkítektúr nýtur sín vel í andyrinu.elbaeks.dk Gylltu smáatriðin í eldhúsinu stela senunni.elbaeks.dk Eldhúsið er rúmgott og bjart.elbaeks.dk Stofurnar eru innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum með náttúrulegu efnisvali og svörtum hluggum sem gefur rýminu fallegan kontrast. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Samtals eru þrjú svefnherbergi í húsinu, öll eru þau með sér baðherbergi. Í kjallara er auka íbúð með sérinngangi með eldhúsi, baðherbergi, setustofu og innfrarauð gufa. Garðurinn er sérlega glæsilegur og vel snyrtur garður með stórri verönd og lítilli sundlaug. Auk þess fylgir húsinu einkabrú við ströndina. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum elbaeks.dk Vegglistarnar í stofunni ramma rýmið skemmtilega inn.elbaeks.dk Sannkölluð betri stofa með stærðarinnar vínskáp.elbaeks.dk elbaeks.dk Gólfsíðir gluggarnir með svörtum römmum eru með þeim fallegri. elbaeks.dk Hjónasvítan er afar glæsilega innréttuð. elbaeks.dk elbaeks.dk Gyllt smáatriði eru víða um húsið.elbaeks.dk Bjart og fallegt svefnherbergi.elbaeks.dk elbaeks.dk Í kjallara er tveggja manna innrafrauð gufa.elbaeks.dk Setustofan er notaleg og smekkleg.elbaeks.dk Pallurinn við húsið er stór og byggður á pöllum.elbaeks.dk elbaeks.dk elbaeks.dk Danmörk Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Um er að ræða 246 fermetra hús á tveimur hæðum. Efnisval við uppbyggingu hússins einkennist af miklum munaði og er eignin búin öllum nútíma þægindum. Ásett verð er um 22 milljónir danskar krónur eða 440 milljónir íslenskar. Húsið er einstaklega fallegt með bogadregnum hurðum og gluggum.elbaeks.dk Kringum húsið er steyptur veggur og hlið til að komast inn á lóðina. elbaeks.dk Útidyrahurðin er með þeim fallegri sem sést hefur, bogadregin máluð svört í stíl við glugga hússins. Gengið er inn í stórt og voldugt andyri með aukinni lofthæð og panelklæddum veggjum. Eldhúsið er rúmgott með fallegri ljósri innréttingu með gulllita höldum. Í miðju rýminu er stór og mikilfengleg eyja sem hægt er að sitja við. Á borðum og á vegg bakvið helluborðið er steinn í hlýlegum tón. Hinn klassíski arkítektúr nýtur sín vel í andyrinu.elbaeks.dk Gylltu smáatriðin í eldhúsinu stela senunni.elbaeks.dk Eldhúsið er rúmgott og bjart.elbaeks.dk Stofurnar eru innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum með náttúrulegu efnisvali og svörtum hluggum sem gefur rýminu fallegan kontrast. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Samtals eru þrjú svefnherbergi í húsinu, öll eru þau með sér baðherbergi. Í kjallara er auka íbúð með sérinngangi með eldhúsi, baðherbergi, setustofu og innfrarauð gufa. Garðurinn er sérlega glæsilegur og vel snyrtur garður með stórri verönd og lítilli sundlaug. Auk þess fylgir húsinu einkabrú við ströndina. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum elbaeks.dk Vegglistarnar í stofunni ramma rýmið skemmtilega inn.elbaeks.dk Sannkölluð betri stofa með stærðarinnar vínskáp.elbaeks.dk elbaeks.dk Gólfsíðir gluggarnir með svörtum römmum eru með þeim fallegri. elbaeks.dk Hjónasvítan er afar glæsilega innréttuð. elbaeks.dk elbaeks.dk Gyllt smáatriði eru víða um húsið.elbaeks.dk Bjart og fallegt svefnherbergi.elbaeks.dk elbaeks.dk Í kjallara er tveggja manna innrafrauð gufa.elbaeks.dk Setustofan er notaleg og smekkleg.elbaeks.dk Pallurinn við húsið er stór og byggður á pöllum.elbaeks.dk elbaeks.dk elbaeks.dk
Danmörk Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning