Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 16:01 Leikmenn Liverpool fagna titli liðsins fyrr í vetur. AP/Alastair Grant Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira