Skál flytur úr mathöllinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 20:15 Einnig hefur bæst í eigendahópinn. Skál Veitingastaðurinn Skál sem hefur verið til húsa í mathöllinni á Hlemmi verður fluttur á næstunni að Njálsgötu 1. Skál hefur verið mjög vinsæll síðustu árin og hlaut meðal annars Bib Gourmand-viðurkenningu Michelin. „Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega. Ákvörðunin, sem er afleiðing mikla pælinga um hvernig við sjáum SKÁL halda áfram að þróast, markar næsta kafla í okkar sögu,“ skrifa aðstandendur staðarins í tilkynningu á síðu sína á Facebook. Í færslunni segja þeir síðustu sjö árin hafa verið ævintýraleg og full af skemmtilegum minningum. „Okkur líður eins og að við séum búin að gera allt sem við getum á okkar litla bás á Hlemmi og því komin tími til að vaxa og fara í okkar eigið rými. Þar getum við farið enn lengra í okkar hugmyndafræði um gestrisni, þjónustu og skapandi matreiðslu,“ segja þeir. Flutningarnir eru ekki einu fréttirnar sem koma fram í færslunni heldur einnig að Thomas Lorentzen yfirkokkur og Jonathan Sadler veitingastjóri hafi bæst inn í eigandahópinn ásamt Gísla Matthíassyni kokki sem er einn af upphafsmönnum Skál. „Ykkar stuðningur hefur verið ótrúlega mikilvægur og okkur hlakkar virkilega mikið til að sýna ykkur allt sem við höfum unnið að á framtíðarheimili okkar að Njálsgötu 1.“ Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega. Ákvörðunin, sem er afleiðing mikla pælinga um hvernig við sjáum SKÁL halda áfram að þróast, markar næsta kafla í okkar sögu,“ skrifa aðstandendur staðarins í tilkynningu á síðu sína á Facebook. Í færslunni segja þeir síðustu sjö árin hafa verið ævintýraleg og full af skemmtilegum minningum. „Okkur líður eins og að við séum búin að gera allt sem við getum á okkar litla bás á Hlemmi og því komin tími til að vaxa og fara í okkar eigið rými. Þar getum við farið enn lengra í okkar hugmyndafræði um gestrisni, þjónustu og skapandi matreiðslu,“ segja þeir. Flutningarnir eru ekki einu fréttirnar sem koma fram í færslunni heldur einnig að Thomas Lorentzen yfirkokkur og Jonathan Sadler veitingastjóri hafi bæst inn í eigandahópinn ásamt Gísla Matthíassyni kokki sem er einn af upphafsmönnum Skál. „Ykkar stuðningur hefur verið ótrúlega mikilvægur og okkur hlakkar virkilega mikið til að sýna ykkur allt sem við höfum unnið að á framtíðarheimili okkar að Njálsgötu 1.“
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira