Vill komast aftur í vinnuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2024 09:31 Karl og Katrín eru bæði í meðferð vegna krabbameins. EPA/BENOIT DOPPAGNE / POOL Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. Phillips er sonur Önnu prinessu, litlu systur Karls. Hann segir konunginn í góðu skapi og hafa það gott. Phillips ræddi stöðu frænda síns í fjölskyldunni í sjónvarpsviðtali við áströlsku Sky fréttastofuna. Greint var frá því í febrúar að Karl væri með krabbamein og síðastliðinn föstudag greindi Katrín prinsessa af Wales frá því að hún væri einnig með krabbamein. Svo virðist vera sem Phillips hafi hinsvegar lítið tjáð sig um líðan hennar. Pragmatískur konungur „Hann er pirraður á því að geta ekki gert allt sem hann vill gera. Hann er mjög pragmatískur og skilur að það er tímabil núna þar sem hann þarf að hugsa um sig. Á sama tíma er hann að þrýsta á starfsfólkið sitt og læknana til þess að svara til um það hvenær hann getur mætt aftur til starfa,“ segir Phillips. Ekki hefur komið fram um hverskonar krabbamein er að ræða í tilviki konungsins og né heldur í tilviki Katrínar. Phillips ræddi í viðtalinu einnig heilsu foreldra sinna, Önnu prinsessu og föður hans, fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips. Hann segir þau við hestaheilsu á áttræðisaldri. „Þau vinna bæði rosalega mikið og eru bæði á áttræðisaldri. Samt vinna þau meira en líklega nokkur hefur búist við.“ Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Phillips er sonur Önnu prinessu, litlu systur Karls. Hann segir konunginn í góðu skapi og hafa það gott. Phillips ræddi stöðu frænda síns í fjölskyldunni í sjónvarpsviðtali við áströlsku Sky fréttastofuna. Greint var frá því í febrúar að Karl væri með krabbamein og síðastliðinn föstudag greindi Katrín prinsessa af Wales frá því að hún væri einnig með krabbamein. Svo virðist vera sem Phillips hafi hinsvegar lítið tjáð sig um líðan hennar. Pragmatískur konungur „Hann er pirraður á því að geta ekki gert allt sem hann vill gera. Hann er mjög pragmatískur og skilur að það er tímabil núna þar sem hann þarf að hugsa um sig. Á sama tíma er hann að þrýsta á starfsfólkið sitt og læknana til þess að svara til um það hvenær hann getur mætt aftur til starfa,“ segir Phillips. Ekki hefur komið fram um hverskonar krabbamein er að ræða í tilviki konungsins og né heldur í tilviki Katrínar. Phillips ræddi í viðtalinu einnig heilsu foreldra sinna, Önnu prinsessu og föður hans, fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips. Hann segir þau við hestaheilsu á áttræðisaldri. „Þau vinna bæði rosalega mikið og eru bæði á áttræðisaldri. Samt vinna þau meira en líklega nokkur hefur búist við.“
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira